Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1967, Blaðsíða 106

Andvari - 01.05.1967, Blaðsíða 106
104 ÁRNI G. EYLANDS ANDVARI staða ríkti á sviði hagræðingar, myndi senn færa allt í kaf. Mjólkurbúin mörg þurfa einnig auk- innar hagræðingar við, svo mikil er fram- förin á því sviði, sjálfvirkni margskonar. Annars hygg ég, að í þeim sé ef til vill betur á statt en í sláturhúsunum, og að ég tali nú ekki um föðurvörufarganið mest allt Og loks skal ég ekki gleyma áburðar- verksmiðjunni, þar er lélegur áburður framleiddur í óhentugri verksmiðju við litla hagræðingu, og hefir svo verið frá upphafi. Þetta kemur niður á búskap bænda og framleiðslu búvara í miklurn og sívaxandi mæli. Hér er hægt og stend- ur vonandi til að gera mikla betrumbót. Þetta var nú á landbúnaðarsviðinu. Það er víst sætt sameiginlegt skipbrot. Auðvelt er að koma auga á það, og þarf enga fagþekkingu til, hve miklu er ábóta- vant, og hve mikið vantar á skynsamlega hagræðingu á mörgum öðrum sviðum á landi hér við framleiðsluna. Læt mér nægja að benda á hina gegndarlausu keyrslu og aftur keyrslu á fiskinum í stað þess að hagræða svo byggingu hafn- armannvirkja og fiskiðjuvera, að hægt sé sem víðast að landa fiskinum úr bát- unum og inn í dyr án aksturs á bílum. Fróðlegt er að bera þetta saman við sjó- húsin gömlu og nýju víða í Noregi, þar sem fiskibátarnir leggjast bókstaflega upp að dyrum. Nú á tímurn færibanda og annarrar slíkrar tækni hlýtur að vera stórkostlegt verk óunnið á þessu sviði fiskiveiðanna og fiskiðnaðarins bæði til þess að lækka kostnað við framleiðsluna og bæta meðferð vörunnar. Hér sem víðar er fyrsta sporið að koma auga á eyðslu- verkin. Nú þykir víst allur aksturinn á fiskinum bara sjálfsagður hlutur, og svo verður útgerðin og frystihúsin að fá verð fyrir vörurnar í samræmi við það. — Það er víðar pottur brotinn en á sviði land- búnaðarins. En þar er nú að mínu viti meinsemdin mesta oftríán á aukna rækt- un —- aukna að víðáttu, og vantrúin á getuna og þörfina að bæta ræktun þá, sem fyrir hendi er. Bændur, trúið varlega öllum einhliða áróðri um aukna ræktun eins og nú standa sakir, „horfið heim á bú“ og hafið sjálfir „augu á eigin högum“. Farið að líta til þess að gefa plógnum meiri gaum, kunnáttunni að plægja, að hún er ekki óþörf, hið stóra en þó vel vinnanlega verk bíður, að plægja túnin og endur- rækta þau til hags og gleði fyrir þá sem nú búa og hina ungu, sem vilja nema staðar við búskapinn. Ritað í febrúar 1966.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.