Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 62
60 PÁLL THEODÓRSSON ANDVARI Hann gaf sjálfur skýringu á þessu í viðtalinu í Tímariti Máls og menn- ingar frá árinu 1965, þegar hann svarar að lokum spurningu um hvort hann hafi áform um eitthvert verk, sem hann langi til að láta fram- kvæma og ekki hefur enn verið unnt að sinna. Þessu svarar Þorbjörn: Ég hef alltaf áform um meira en hægt er að koma í verk. Þetta gildir bæði um starfsemi stofnunarinnar í heild og eins um þau verkefni sem ég hef sérstaklega ætlað mér að vinna að sjálfur. Sum þeirra komast í framkvæmd þegar tímar líða, önnur verður að leggja alveg á hilluna. Hvað sjálfan mig snertir kysi ég helst að geta einbeitt mér að ákveðnu rannsóknaverkefni, en reyndin hefur oftast orðið sú að aðrir verða að taka við svo að eitthvað gangi. Ég er of margskiptur og minnst af tíma mínum get ég helgað vísindastörfum.14 Þegar litið er á þann f jölda verkefna sem hann vann við og hve sum þeirra voru mikilvæg í alþjóðlegum vísindum, vaknar stundum sú spurning, hver framvinda mála hefði orðið, ef hann hefði ekki dreift svo kröftum sínum heldur einbeitt sér að verkefni, sem líklegt var að gæti leitt til stórsigra fyrir hann, eins og stundum er komist að orði í tilefni sem þessu. Þegar hann vann að rannsóknum sínum í Bandaríkj- unum voru geimgeislar einn gjöfulasti vettvangur eðlisfræðinnar og voru það enn um langt árabil. Þar var Þorbjörn kominn framarlega í hópi þeirra vísindamanna, sem rannsökuðu geimgeisla og frami hefði vafalítið beðið hans, ef hann hefði haldið þar áfram rannsóknum. Nóg fé var til rannsóknanna í Bandaríkjunum og aðstaða hvergi betri. Hvað hefði beðið hans? Svarið er einfalt, hann hefði þá trúlega ílenst erlendis og sú saga, sem hér er sögð, hefði aldrei orðið til. Bergsegulrannsóknir á Islandi áttu drjúgan þátt í að renna stoðum undir þá kenningu sem á síðustu tveimur áratugum hefur bylt hug- myndum vísindamanna um jarðskorpuna og leitt af sér hina nýju landrekskenningu. Þarna var Þorbjörn í fararbroddi og rannsókna- vettvangurinn lá við túnfótinn. Hefði ekki frami beðið hans ef hann hefði helgað sig bergsegulrannsóknum í stað þess að snúa sér að öðrum verkefnum? Eða ef hann nokkrum árum síðar hefði einbeitt sér að því að þróa hina nýju aðferð með argoni sem olli byltingu í aldursgreiningu á ungu bergi og var lykillinn að mikilvægum rökum fyrir landrekskenninguna? Auðvelt hefði verið að ná samstarfi við erlendar rannsóknastofur til að fylgja verkefninu eftir og hefði þá vafalítið mátt koma upp aðstöðu hér á landi til aldursgreininga með aðferð hans. Þegar hugsanir manns leita í þennan farveg er stutt í að farið sé að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.