Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 48
46 PÁLL THEODÓRSSON ANDVARl í fyrsta áfanga verksins voru fluglínurnar skipulagðar nákvæmlega, dregnar á kort og heppileg kennileiti merkt þar. í fluginu var reynt að fylgja línunum og merki var sett inn á segulbandið, sem skráði segul- sviðið, þegar flogið var yfir merktu staðina. Til að fá öruggari stað- setningu voru myndir teknar öðru hverju lóðrétt niður úr flugvélinni. Úrvinnsla gagnanna kostaði mikla vinnu en fyrsta segulkortið, sem gefið var út, byggðist á þessari frumstæðu og vinnufreku tækni. Nákvæm og sjálfvirk staðsetning varð að koma til og Þorbjörn og samstarfsmenn hans vörðu miklum tíma í þennan þátt. Þorbjörn fann nú upp nýtt staðsetningarkerfi sem byggðist á því að útvarpsmerki voru send samfellt milli tveggja senda og skyldi annar vera í flugvélinni, en hinn á jörðu niðri. Einasta lýsingin, sem er til á þessu tilraunastarfi, er stuttur kafli í framangreindu erindi, sem Þorbjörn hélt 1968 um eðlis- fræðirannsóknir við Háskóla íslands13, en augljóst er að hann batt um tíma miklar vonir við þessa lausn. Kerfið er snjöll uppfinning, en eins og oft kemur fyrir hafði þetta þegar verið reynt, að minnsta kosti af bandaríska flughernum, en lítið hefur verið skrifað um það. Eftir allmiklar tilraunir sá Þorbjörn að nýja kerfið mundi ekki skila nægi- legri nákvæmni vegna breytilegra áhrifa landslags. Nokkru eftir að hann hafði afskrifað þennan möguleika komst hann í samband við bandarískan vísindamann sem gat staðfest þetta og gefið allnákvæma lýsingu á hinum truflandi áhrifum. Athyglin beindist nú að lóran-C, kerfi sem skip og flugvélar nota til staðsetningar. Hefðbundin lórantæki gáfu hinsvegar ekki næga ná- kvæmni. En Þorbjörn fann nú leið til að nýta merki lóranstöðvanna á annan hátt en gert var í hefðbundnum tækjum og átti þá væntanlega að vera mögulegt að ná nægri nákvæmni. Endurbótin byggðist á ýmsum framförum í rafeindatækni, sem voru rétt að koma fram um þær mundir. Nýlega voru komnir á markað mjög nákvæmir sveifluvakar eða atómklukkur, sem voru léttir og fyrirferðarlitlir miðað við eldri gerðir, en alldýrir. Eggert V. Briem leysti þann vanda. Þá voru að koma fram um þessar mundir nýjar gerðir af rafeindakubbum sem voru forsenda þess að nú varð mögulegt að smíða hinar flóknu rásir, sem nauðsynlegar voru til að vinna úr merkjum lóranstöðvarinnar og atómklukkunnar og breyta þeim í staðsetningu. Nýtt sjálfvirkt stað- setningarkerfi var nú byggt á grundvelli hinnar nýju tækni og gat það skilað nægilegri nákvæmni. Til að auðvelda flugið var kerfið tengt hinum sjálfvirka stýribúnaði flugvélarinnar og lét það vélina fylgja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.