Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 172

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 172
170 BENEDIKT S. BENEDIKZ ANDVARI óvenju námfús; með þeim frændum tókst þá mikil vinátta sem þeir sonur og sonarsonur sr. Þorkels nutu síðar. Guðbrandur reyndist frábær nemandi, og var tekinn í neðri bekk Bessa- staðaskóla haustið 1844. Hann fluttist með skólanum til Reykjavíkur 1846 og útskrifaðist þriðji að ofan 1849. Ekki er þess getið að hann hafi tekið neinn virkan þátt í félagslífi pilta, né verið riðinn við drykkjuskaparillindi þau sem gerðu Sveinbirni Egilssyni rektorsár hans erfið. Varla gat hann þó verið við skólann í fimm ár og farið þaðan ósnortinn af hinum miklu máttarstoðum hans, Hallgrími Scheving, Sveinbirni Egilssyni og Birni Gunnlaugssyni. Tveir þeirra kenndu þau fræði sem urðu honum að ævilöngu veganesti. Guðbrandur var aldrei spar á þakklæti sitt, og hann minnist þeirra oft við nemendur sína, eins og sjá má í ævisögu York Powells eftir Oliver Elton, en þó tókst Powell að gera flautu Sveinbjarnar að fiðlu! Áhrif Björns hafa verið þeim mun minni að Guðbrandur var aldrei neinn stærðfræðingur,en varla gat þó maður með skapferli Guðbrands verið ósnortinn af fimm vetra samferli með öðru eins göfugmenni og gott þótti honum að hafa sér til hjálpar Uppdrátt íslands þegar hann fór að gefa út Sturlungu. Að loknu stúdentsprófi sigldi Guðbrandur til Kaupmannahafnar, lauk þar nauðsynlegum byrjunarprófum og fékk Garðsstyrk. Þegar honum lauk naut hann svo þess að Jóni Sigurðssyni líkaði vel við hann og útvegaði honum fjár- hagsaðstoð þangað til árið 1856 að hann var skipaður annar styrkþegi Árna- safns, en þeirri stöðu hélt hann þangað til hann flutti til Englands. III Hér mun ekki farið út í Hafnarsögu Guðbrands að neinu ráði. Hún er alltof kunn íslendingum yfirleitt og sérstaklega þeim sem norræn fræði stunda. Þó má ekki fara framhjá því mikla dagsverki sem hann vann án þess að líta á þann hlut sem Hafnardvölin átti í mótan mannsins. Varðandi hana verður hér að nefna þá miklu togstreitu sem stóð milli Jóns Sigurðssonar og Fjölnis- manna, og þar lengst af Konráðs Gíslasonar, á árabilinu 1840-1880. Ég þarf ekki að bæta neinu við það sem um hana hefir verið ritað nema að geta þess að Guðbrandur gekk fljótlega í flokk Jóns, og studdi hann af alhug alla sína Hafnardaga. Jón kunni og vel að meta slíkan flokksmann, og beitti hinum miklu starfskröftum hans í frjósama haga, en þar fékk hann að taka að sér við- fangsefni sem þurftu allra krafta hans við. Frá því að Guðbrandur birti hina fyrstu stórritgerð sína Um tímatal í íslendinga sögum var hann vísindalegur samstarfsmaður Jóns. Þeir unnu saman við Biskupa sögur, og ávannst á þrem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.