Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 221

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 221
ANDVARI ÍSLENSK HLUTLEYSISSTEFNA 219 tjón á mönnum, tækjum og eignum, sem hin óvænta leiftursókn olli fyrstu daga og vikur árásarinnar. Eftir hálfan annan mánuð, í fyrri hluta ágúst 1941, var vígvél Hitlers komin til Smolensk, 190 mílur frá Moskvu30^. Adolf Hitler og herráð hans var eðlilega í sigurvímu fyrstu vikur og mánuði innrásarinnar í Sovétríkin. Hin mikla sókn Þjóðverja, mikið mannfall Rússa og eyðing borga, bæja og eigna í Sovétríkjunum, olli því einnig, að banda- menn ofmátu herstyrk Þjóðverja í stríðinu við Sovétríkin. Averell Harriman skýrir t.d. frá því, að flestir herforingjar bandamanna hafi litið svo á í upphafi sóknarinnar, að Sovétríkin mundu geta varist sókn þýska hersins í mesta lagi þrjá mánuði. Hann skýrir frá samtali, sem hann átti við Wavell herforingja í byrjun árásarinnar á Sovétríkin. Segir hann, að herforinginn hafi þá talið líklegt, að Þjóðverjar mundu sigra Sovétríkin á sex vikum. Ennfremur segir Harriman, að skoðun Wawells herforingja og foringjaliðs hans hafi verið sam- hljóða áliti ráðandi manna í Washington. Síðan segir Harriman: „Henry L. Stimson hermálaráðherra gaf Roosevelt forseta skýrslu, þar sem hann sagði að, veruleg eining' væri milli Marshalls herforingja, stríðsáætlana- deildar herforingjaráðsins og hans sjálfs um afleiðingar þýsku árásarinnar: 1. Þjóðverjar munu einbeita sér að því að sigra Rússa í a. m. k. einn mánuð og hugsanlega í mesta lagi þrjá mánuði; 2. Þennan tíma verða Þjóðverjar að hverfa frá eða slaka á við: a) hvers konar innrás á Bretlandseyjar; b) hvers konar tilraun til þess að ráðast á ísland eða hindra okkur í að her- nema það; c) þrýsting á Vestur-Afríku, Dakar og Suður-Ameríku; d) sérhverja tilraun til þess að umkringja her Breta í Egyptalandi með því að fara um írak, Sýrland eða Persíu; e) líklegan þrýsting í Líbýu og í Miðjarðarhafslöndunum"31). Það vekur sérstaka athygli, hve ofarlega á blaði ísland er í mati bandaríska herráðsins og hermálaráðherrans á stöðu mála eftir að Þjóðverjar gerðu inn- rás í Sovétríkin. Þetta yfirlit um hernaðarmöguleika Þjóðverja eftir innrásina í Sovétríkin, sem tekið er úr endurminningum Averell Harrimans, sýnir líka ótvírætt hvers vegna bandamenn voru svo áhugasamir um að hjálpa Rússum við að berjast við innrásarher Þjóðverja. Það skýrir líka, hvers vegna bandamenn höfðu áhuga á, að bardaginn á austurvígstöðvunum drægist sem mest á langinn. Að vísu höfðu þeir ekki meiri trú á Rauða hernum en svo, að þeir töldu víst að hann yrði sigraður eftir 1-3 mánuði. Afleiðing þessara viðhorfa var sú, að „Churchill lýsti strax yfir samstöðu með Rússum gegn Hitler... Roosevelt gerði hið sama í boðskap, sem hann lét Sumner Wells flytja. Cripps og Molotov undirrituðu samkomulag 12. júlí 1941, sem síðar leiddi til myndunar bresk-sovéska bandalagsins 26. maí 1942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.