Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 29
ANDVARI PORBJÖRN SIGURGEIRSSON 27 ingin leitaði stöðugt á hann næstu árin. í lok sjötta áratugarins kemur fram ný aðferð til að ákvarða aldur bergs, kalín-argon (K/A) aðferðin, og vonir stóðu til að hana mætti nota á berg frá því skeiði, sem ísland var að myndast. Þorbjörn skrifaði þá m.a. til þýskra vísindamanna, sem notuðu afbrigði af þessari nýju aðferð, þar sem þeir geisluðu sýnið í kjarnaofni og mældu geislavirkni sem myndaðist. Þeir gátu þó ekki aldursgreint berg sem var aðeins nokkurra milljón ára gamalt, aðeins mun eldra berg. Þorbjörn fann þá snjalla leið til að draga verulega úr þeim vanda sem fylgdi K/A aðferðinni við aldursgreiningu á ungu bergi. Aðferð Þorbjörns byggð- ist einnig á því að geisla bergsýnin en nú skyldi argonið mælt með massagreini. Hann sótti um styrk til Vísindasjóðs snemma árs 1962, en lýsir í umsókninni ekki nákvæmlega þeirri aðferð sem hann hyggst beita. Um sumarið vann þýskur vísindamaður, dr. Begemann, á Eðlis- fræðistofnun við að undirbúa þrívetnismælingar. Á rannsóknastofu Begemanns í Mainz í Þýskalandi var unnið við rannsóknir þar sem næmur massagreinir var notaður og hjá honum fékk Þorbjörn ýmsar tæknilegar upplýsingar sem gerðu honum kleift að móta hina nýju aðferð skýrt. Aðferðinni lýsti hann svo í sprittfjölritaðri skýrslu, sem var gefin út í nóvember 1962 á vegum Eðlisfræðistofnunar og var skrifuð á íslensku.9 Þar var ekki einu sinni ágrip á ensku. Hann lýsir þar aðferð sinni í smáatriðum. Hann ræðir þar hvaða næmni megi ná, hvaða afbrigði af massagreini megi nota, um truflanir frá argoni lofts- ins sem kann að hafa smeygt sér inn í kristalgrindina og hvort önnur efni í berginu geti truflað og hvort þá sé unnt að Ieiðrétta fyrir því. Þorbjörn hefur ekki sett ritgerð sína í svo óvandaðan búning sökum þess að hér væri um að ræða verk sem ekki væri fullunnið. Þvert á móti, ekki hefði þurft annað en að snara greininni á erlent mál til að koma henni í eitthvert hinna þekktari rita á sviði jarðeðlisfræði. En það var víðar glímt við að ákvarða aldur á ungu bergi og banda- rískir vísindamenn fundu sömu aðferð og lýstu henni í tímaritsgrein 1966. Fyrir hreina tilviljun fréttu bandarískir vísindamenn nokkrum árum síðar af ritgerð Þorbjörns og hafa þeir gert skilmerkilega grein fyrir lýsingu hans á aðferðinni í erlendum ritum. Athyglisvert er að skoða hvernig Þorbjörn finnur aðferð sína. Hann er að leita markvisst að aðferð til að aldursgreina ungt berg en hefur Htla reynslu af þeirri tækni sem beita þarf. Hann les nokkrar greinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.