Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 109

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 109
ANDVARI AF ANNARLEGUM TUNGUM 107 nútímaljóðlistar frá því um miðja 19. öld fram til framúrstefnuhöfunda á 20. öld16 — vel að merkja eftir að hafa sjálfur staðið að umbyltingu íslensks ljóðmáls með frumortum ljóðum. Hann er semsagt að reyna að þræða inn í íslenskt ljóðmál þá frönsku ljóðlist sem mörgum finnst vera hrygglengja módernismans í ljóðagerð (þótt Norðurlandabúum hafi gjarnan þótt þeir Eliot og Pound vera hreyfilimirnir á þeirri skepnu). Slíkt átak getur leitt til nokkurs endurmats okkar á þróun íslenskrar ljóðlistar og á sambandi hennar við erlendan skáldskap. Jafnframt er okkur þá gefinn kostur á að fara út fyrir þau landamæri sem hin þjóðrækna bókmenntasaga setur sér. Samfellt þýðingarátak af þessu tagi má sjá hjá öðrum skáldum. Til dæmis hafa bæði Hannes Sigfússon og Þóroddur Guðmundsson gefið út allmikil söfn þýddra Norðurlandaljóða.17 Og Einar Bragi hefur þýtt á íslensku ljóð Grænlendinga, Sama og Letta; þjóða og málsvæða sem kunna að virðast dæmdar til að dveljast við jaðar þess bókmenntakerfis sem við nefnum „heimsbókmenntir" — og þannig hefur hann skapað ákveðna „samræðu" milli okkar og annarra smáþjóða.18 IV Ég fer auðvitað hvergi nærri því að gefa tæmandi yfirlit yfir mikilvæga ljóðaþýðendur í íslenskri bókmenntasögu á síðustu áratugum. En ég get ekki gengið framhjá þeim þýðanda sem ég nefndi til dæmis um hverju væri „þagað" yfir í söguriti því er íslenskir framhaldsskólanemar notast við í bókmenntauppeldinu. Helgi Hálfdanarson hefur gefið út fimm söfn ljóða- þýðinga; auk þess hafa ljóðaþýðingar hans birst í heildarsafninu Erlend Ijóð frá liðnum tímum (1982), en þar eru þó ekki þýðingar á japönskum og kínverskum ljóðum. Það má segja um Helga líkt og Magnús Ásgeirsson, að hann hneigist mjög til sígildrar ljóðlistar og meirihluti ljóðaþýðinga hans er í hefðbundnu formi. Eitt helsta hlutverk þeirra er setja íslenskar bókmenntir í tryggara samband við auðlegð „liðinna tíma", eins og Helgi leggur sjálfur áherslu á með titli fyrrnefnds safnrits. í grein Kristjáns Árnasonar um þá bók er bent á að hátt beri þar rómantísk skáld eins og Wordsworth og Keats, „vegna hins klassíska yfirbragðs, fágunar og ögunar, sem prýðir þá umfram aðra, og það er einmitt í viðureign við slík skáld sem þýðingarlist Helga nýtur sín bezt." Kristján bendir á að þýðingar á ljóðum T. S. Eliots skeri sig talsvert úr „í bókinni allri, þar eð kvæði hans eru þau einu þar sem vart verður við anda módernisma að einhverju marki."19 Það er athyglisvert að eins og Magnús Ásgeirsson þýðir Helgi einungis lítinn hluta af The Waste Land. Freistandi væri að líta á ljóðabálk Eliots sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.