Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 126

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 126
124 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI Hér geturðu unað um stund, dvalist í þér sjálfum. Aðeins fjaran svo langt sem augað eygir og skuggi þinn í sandinum. Myndlistaráhrifin eru glögg í þessum Ijóðum og á kápu hefur verið sett mynd af málverki Picassos. Jóhann stundar nú eftir að bregða upp myndum og hnitmiða þær. í þessu felst veruleg breyting frá „ljóðsögunum" í fyrri bókum. Ljóðið sýnir, sagan segir. Hvað merkir mynd ljóðsins? Ljóðið er mál tilfinningarinnar og hún deyr þegar hún er skýrð: ,,Hvað ég vildi segja er mér ekki alveg ljóst," segir í prósaljóðinu „Einveru" sem tekur einkunnarorð frá Éluard: „...en oftast var það vegna þess/ að ég hafði ekkert að segja." Við þessa hugsun er leikið í prósaljóðinu og því lýkur svo: „Óðara rann það upp fyrir mér að ég vildi ekki að orð mín skildust." Segja má að bókin Gluggar hafsins hverfist öll um þessa hugmynd. Hún er raunar eins konar könnun á mörkum Ijóðmáls og hversdagsmáls, samleik hins óræða og rökræna máls. Ekkert ljóðskáld kemst hjá að rýna í þetta efni. Jóhann hefur ferðast á þessum stigum fyrr, og nýja bókin tengist ýmsu í fyrri ljóðagerð hans. í viðtalinu sem áður varvitnað til segir: „Annars má auðvitað hugsa sér allt sem skáld yrkir sem eitt og sama ljóðið — þó með ýmsum tilbrigðum. Eftir því sem bókum fjölgar hjá skáldum, skýrist oft eitthvað sem hefur verið ort fyrir löngu. Flest skáld, og þá sérstaklega þau skáld sem má kalla lýrísk, eru svokölluð eins ljóðs skáld. Sumum tekst að yrkja þetta eina ljóð og láta það nægja. Önnur skáld þurfa margar bækur til að finna megi þetta eina ljóð og draga megi það fram úr öllum brotunum. Brotin eru mörg yrkisefni sem koma aftur og aftur með ýmsu móti." (Mbl. 2. sept. 1989) — Þessi orð sýna hve glögga grein Jóhann gerir sér fyrir ljóðlistinni, hér talar langþjálfaður atvinnumaður. Hvort hann telur sig nú hafa ort sitt eina ljóð verður tíminn að leiða í ljós. „Páskar í Borgarfirði" heitir stuttur flokkur í Dagbók borgaralegs skálds, eitt hið stílhreinasta í þeirri bók. í nýju bókinni tekur Jóhann upp þráðinn og yrkir „Páska í Borgarfirði II". Sum skáld vilja tengja bækur sínar með þessari aðferð: Sigfús Daðason yrkir til dæmis „Bernsku" í Hendur og orð, „Bernsku II" \Fá ein Ijóð. En Jóhann birtir markverða yfirlýsingu ljóðskálds í sínu framhaldsljóði úr Borgarfirði, „Heimsmynd á páskum": Ljóðið vill ekki skýra, hefur næstum ekkert að skýra, ekki landslagið og snjókornin, fólkið, bílana, konu sem selur páskaliljur, það vill ekkert skýra, en ef til vill heldur skáldið að nú þurfi að búa til heimsmynd úr öllum þeim brotum sem safnast saman,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.