Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 92
90 GUNNAR KRISTJÁNSSON ANDVARI hann telur að íslenska þjóðkirkjan muni jafnvel aldrei ná sér eftir það tómarúm sem myndist eftir Sigurbjörn (bls. 367). Enska heilræðið „under- statement is better than overstatement“ kemur upp í hugann. Höfundur er hér of fljótur á sér að fella dóm um biskupsferil Sigurbjörns; þess var engin þörf. Menn munu áreiðanlega ekki aðeins spyrja hvað Sigurbjörn hafi gert heldur hvort hann hafi gert það sem geraþurfti í kirkjunni á löngum biskups- ferli. Og einnig munu menn spyrja um samband biskups við presta sína; hversu vel honum hafi tekist að virkja menn til starfa; hversu þróun safnað- arlífs og kirkjusóknar hafi verið; hvernig var háttað sambandi kirkju og þjóðlífs, sambandi við skapandi listamenn, samkomulagi við stjórnmála- menn. í stuttu máli: hvernig leiðtogi var Sigurbjörn í augum ólíkra aðila. Sem sagt: lokaorð bókarinnar vekja margar hugsanir og kannski ekki hvað síst þá hugsun hver er stór og hver er smár í kirkjunni. Dómur höfundar um þá sem voru á annarri „línu“ en Sigurbjörn er vafasamur, t.d. talar hann um „langan og lýjandi dimmviðriskafla“ í kirkj- unni áður en Sigurbjörn var kosinn biskup (bls. 9). Þar hlýtur hann að eiga við nýguðfræði biskupanna sem voru á undan Sigurbirni. Víðar grillir í slíkt yfirlæti í bókinni, t.d. í ummælum Sigurbjörns um Halldór Laxness (bls. 362) sem eru órökstudd og óviðeigandi (átt er við þá fullyrðingu að Halldór sé trúarlega séð taóisti og að neikvæð viðhorf hans til lútherskunnar virðist vera „hálfsjúkleg árátta“). Skilgreining Sigurbjörns á ritgerð Halldórs um Hallgrím Pétursson er umdeilanleg. Peter Hallberg hefur gert þeirri tilhneigingu Halldórs að gefa villandi upplýsingar um sjálfan sig nokkur skil — undir þá tilhneigingu hljóta þekkt ummæli skáldsins um eigin taóisma að falla. Hitt orkar ekki tvímælis að hinn þungi undirstraumur í verkum Halldórs er kristinn eins og oft hefur verið sýnt fram á. Það er augljóst að Sigurbjörn átti andstæðinga bæði meðal guðfræðinga og annars staðar. Svo virðist sem hann hafi ekki verið glaður baráttumaður sem nýtur átaka um hugmyndafræði, kirkjustefnu og guðfræði. Þess vegna gætir víða þeirrar tilhneigingar í bókinni (höfundar?) að andstæðingar söguhetj- unnar séu litnir hornauga, tilgangur þeirra sé einkum sá að bregða fæti fyrir Sigurbjörn. Mér virðist Sigurbjörn nota endurminningar sínar — eins og apologíunni er eiginlegt — til þess í og með að svara einu og öðru, ná sér fínt niðri á andstæðingum, ,,leiðrétta“ sitthvað sem biskupi finnst þörf á (t.d. á bls. 329 vegna ummæla Baldurs Möllers, einnig umfjöllun á kirkjuþingi um nafn Jesú (bls. 319) eða umræður á kirkjuþingi síðar um bókasafnið í Skál- holti (bls. 276)). Sigurbjörn berst gegn guðfræðistefnum eins og nýguðfræðinni þannig að hún nær ekki að þroskast og endurnýjast eins og eðlilegt hefði verið. Með guðfræðilega og trúarlega mótun Sigurbjörns í huga er þessi afstaða hans ofur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.