Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 16

Andvari - 01.01.1999, Síða 16
14 VÉSTEINN ÓLASON ANDVARI og efnismikil og ber jafnframt ást og virðingu sonarins fagurt vitni. Móðir Einars var Vilborg Einarsdóttir, f. 26. júlí 1862 á Strönd í Meðallandi, einnig af skaftfellskum bændaættum, og gengu þau í hjónaband árið 1888. Þau hjón bjuggu fyrst í Eystri Ásum, en fluttu sig um set að Höfðabrekku 1894 og þaðan að Suður-Hvammi 1905, en til Reykjavíkur fluttust þau árið 1920. Sveinn reisti hús að Bald- ursgötu 31, og bjuggu þau þar síðan. Hann missti sjón árið 1928 og andaðist 30. maí 1934. Andlát hans fékk svo mjög á Vilborgu að hún lagðist rúmföst um langt skeið, en reis upp aftur og tók gleði sína.1 Hún varð 100 ára, lést 2. nóv. 1962. Sveinn og Vilborg eignuðust þrjá syni, Karl Jóhann (1889-1919), Gústaf Adolf (1898-1971) og Einar Olaf. Eftir bréfum og öðrum heimildum að dæma hafa foreldrarnir verið afar ólík, þótt samstiga væru í ást sinni á sonum sínum. Hann maður skynsamlegra átaka við raunveruleikann, upplýsingarmaður að gerð og viðhorfum, hún ör tilfinningamanneskja, trúuð, bænheit og ástrík. Einar Ólafur Sveinsson hefur í bernsku kynnst hinu fábrotna og erfiða lífi sem fólk lifði í sveitum landsins í upphafi þessarar aldar og ekki var ýkja frábrugðið því sem verið hafði um aldir, þótt framsýnir hagleiksmenn eins og faðir hans væru að leggja fyrstu drög að nýrri tækni sem létti erfiði af mannfólkinu. Margvíslega fræðslu hefur hann auðvitað fengið á heimilinu, en barnafræðslu naut hann hjá Stefáni Hannessyni í Litla-Hvammi og minntist hans fallega og með mikilli hlýju í minningargrein í Mbl. í janúar 1961.2 Um næstu skref á námsbrautinni mætti vitna til handrits að ræðu sem Einar Ólafur hélt í samsæti sem haldið var honum til heiðurs 12. desember 1969: Mundi ekki upphaf menntaferils okkar bræðra (hans sjálfs og Gústafs Adolfs) vera það, þegar við tókum inntökupróf í Flensborgarskóla. Við fylgdumst að, allt fram á stúdentsár. . . . Þá var Janus Jónsson kennari, bæði í íslenzku og dönsku. Hann var mjög sérkennilegur, nokkuð fornmannlegur, mikill háðfugl, ágætur íslenzkumaður, vel að sér í vísnaskýringum. Mér skilst, að ég hefði átt að falla í dönskunni, en þá hafi séra Janus, sem réð yfir báðum málum, haft eins konar makaskipti á þekkingu minni í dönsku og ís- lenzku, svo að ég komst upp í dönsku vegna íslenzkukunnáttu. Gagnfræðaprófi luku þeir Gústaf Adolf og Einar Ólafur frá Flens- borg 1914, og þaðan lá leið þeirra í Menntaskólann, og luku þeir það- an stúdentsprófi 1918, en síðasta árið las Einar utan skóla. í fyrr- greindri ræðu minntist Einar Ólafur sérstaklega þriggja skólabræðra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.