Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1999, Page 41

Andvari - 01.01.1999, Page 41
andvari EINAR ÓLAFUR SVEINSSON 39 augljós áhugi hans á að endurskoða skýringar Finns á einstökum vís- um. Tvennt má telja til sérkenna á formálum íslenzkra fornrita, annað er tilraunir til að ákvarða tímatal þeirra atburða sem sagt er frá í hverri einstakri sögu, hitt er leitin að höfundi. Hið síðara má að vissu leyti kalla rökrétta afleiðingu af því viðhorfi að sögurnar séu verk höfunda sem hafi í þeim tjáð lífsskoðanir sínar og ýmis áhrif úr sam- tímanum. Vandinn er sá að höfundanna er hvergi getið og leit að þeim verður oftast fálm í myrkri en niðurstöðurnar til lítils nýtar þegar fátt er vitað um hina ætluðu höfunda. Rannsókn á tímatali, eins og um sagnfræðirit væri að ræða, skýtur hins vegar nokkuð skökku við þetta grundvallarviðhorf. Sama má raunar segja um ýmis- legt af þeim skýringum sem fylgja textunum, þar sem gerð er grein fyrir persónum sem getið er í öðrum ritum. Einari Olafi hefur bersýnilega verið þetta misræmi ljóst, því að nokkur afsökunar- og efasemdatónn er í upphafi kaflans um tímatal í formála Brennu- Njáls sögu: Sú hefur verið venja í þessari útgáfu íslenzkra fornrita að fjalla um tímatal atburðanna. Forðum daga litu menn á allar hinar betri fornsögur líkt og spegilmyndir atburðanna, réttar spegilmyndir að mestu, svo sem samtíma- heimildir væru eða betri, ósnortnar af öldunum milli atburða og ritunartíma. í Njálu er þrædd röð atburða, en að öðru leyti er tímatal þar bersýnilega aukaatriði. Það væri hæpið að eyða miklu rúmi í þetta efni, en margir munu þó ætlast til þess, að um það sé fjallað nokkuð hér í formálanum, enda má vera, að það geti orðið til skilnings á sögunni (lxi-lxii). bm höfundarleitina gegnir nokkuð öðru máli en tímatalið. Kalla má að sú túlkunaraðferð sem leitar að kjarna listaverka í sálarlífi höf- dndarins þurfi mjög á nafngreindum höfundi að halda til skilnings á yerkunum. Röksemdafærsla Sigurðar Nordals í formála Egils sögu fyrir því að Snorri sé höfundur hefur líka eggjað nemendur hans að reyna að fjölga nafngreindum höfundum íslendingasagna. Einar sinnir þessu ekki mjög mikið í formálum sínum. Hann fjallar nokkuð u/n uppruna Laxdælu í formála hennar og telur höfundinn líkan Ólafi Þórðarsyni hvítaskáldi að menntun og lífsreynslu og jafnvel eiginleikum en gerist þó enginn málflutningsmaður. Eyrbyggju vill Einar Ólafur gera eldri en flestir aðrir sem um hana hafa fjallað, og stóð nokkuð fast á þeirri skoðun sinni. Svo er að sjá sem hann sé all-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.