Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1999, Side 55

Andvari - 01.01.1999, Side 55
andvari EINAR ÓLAFUR SVEINSSON 53 og lítt skólagenginna fræðimanna. Ekki naut forstöðumaður þó mik- ils af þessum félagsskap, því að þrengslin ollu því að hann kaus að hafa vinnustað á heimili sínu, en vitjaði starfsmanna með jöfnu milli- bili og hugaði að verkum hvers og eins. Einar Ólafur rækti starf sitt við Handritastofnun vandlega og lagði hart að sér á þessum árum, svo að það kom án efa niður á heilsu hans, þótt enn hefði hann nokkurt þrek til rannsóknastarfa þegar hann lét af störfum. Enginn vafi er á því að miklu skipti fyrir stofnunina, bæði inn á við og út á við, að hafa svo virtan og reyndan fræðimann við stjórnvölinn. Þá naut hún á þessu skeiði hins góða samstarfs sem Einar Ólafur hafði átt við Gylfa Þ. Gíslason við lausn handritamálsins, en Gylfi var menntamálaráðherra alla forstöðumannstíð hans og hafði skilning á nauðsyn þess að búa vel að Handritastofnun. V. Alþýðufrœðari og menningarfulltrúi Áður var þess getið að Einar Ólafur Sveinsson lét sér annt um að búa þjóðlegt efni, fornt og nýrra, til prentunar f búningi sem hæfði alrnenningi. Með útvarpinu hafði menningunni bæst nýr vettvangur Sem í skjótri svipan heillaði þjóðina svo að hún sat löngum sem berg- numin framan við viðtækin á kvöldin fyrstu áratugina. Árið 1943 hóf Einar Ólafur að lesa Njáls sögu fyrir útvarpshlustendur. Upplestur hans varð skjótt frægur og afar vinsæll og raunar endurtók hann lest- ur þessarar sögu tvisvar sinnum auk þess sem hann las margar fleiri sögur. Þá gerði hann úr garði nokkrar vandaðar dagskrár þar sem leikarar fluttu kvæði undir leiðsögn hans, en íslensk tónlist fylgdi. Þannig voru m.a. flutt eddukvæðin Völuspá og Hávamál, helgikvæð- ln Sólarljóð og Lilja og ýmis þjóðkvæði. Þátttakendur voru ýmsir ágætustu leikarar þess tíma, svo sem Þorsteinn Ö. Stephensen, Lárus Pálsson, Alda Möller, Herdís Þorvaldsdóttir og fleiri. Má kalla að tinar Olafur hafi komið sér upp flokki leikara til flutnings þjóðlegs efnis í útvarpi. Mikið var fjallað um upplestra Einars og útvarpsdagskrárnar sem hann stjórnaði í tímaritum og blöðum, og ljóst er að þar var um efni að ræða sem vakti mikla athygli, bæði lestur hans sjálfs og hinar v°nduðu dagskrár, sem voru nýmæli. í október 1943, eftir að lestur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.