Andvari - 01.01.1999, Side 65
ANDVARI
EINAR ÓLAFUR SVEINSSON
63
Islendingasögur vœru almennt jafnmiklar skáldsögur og hann taldi Hrajhkels sögu vera.
Einar Ólafur er líka einsýnni á þessi efni, eða virðist vera það, í Um Njálu en í öðrum ritum
sinum. Athyglisvert er t.d. að hyggja að ummœlum hans um munnlega geymd að baki
2s Eaxdœla sögu í ÍF V, xlv.
Um þetta fjallaði Lars Lönnroth í ritgerð sem hann nefnir „ Tesen om de tvá kulturerna.
Kritiska studier i den islándska sagaskrivningens sociala förutsáttningarog birtist í
Scripta Islandica árið 1965, sjá einkum bls. 33-51. Pótt gagnrýni Lönnroths sé ekki alltaf
sanngjörn og hann gangi í þessari ritgerð mjög langt í þá átt að reyna að færa sönnur á að
sérstaða íslenskrar menningar á miðöldum hafi lítil verið, fœrir hann þó ýmis gild rök fyrir
29 Því að Einar Ólafur geri of mikið úr sjálfstœði hinnar veraldlegu bókmenningar.
Sjá George Dumézil, „ The Rígsþula and Indo-European social structure, “ Gods of the
Ancient Norsemen (Berkeley, Los Angeles, London 1973), 118-125; Bjarne Fidjest0l,
„Ekspletivpartikkelen som alderskriterium. Forspk i filologisk statistikk," Festskrift til
Einn Hpdnebö 29. sept. 1989 (Oslo 1989), 46-64; Ursula Dronke, útg., The Poetic Edda II
(Oxford 1997), 202-208; Andreas Heusler, Kleine Schriften II (Berlin 1969), 184-194, birt-
■st fyrst 1906; Klaus von See, „Das Alter der Rígsþula," Edda, Saga, Skaldendichtung
30 (Heidelberg 1981), 84-95, 514-516.
Sjá Jónas Kristjánsson: Heimkoma handritanna. Fylgirit Árbókar Háskóla íslands 1976-
1979 (Reykjavík 1981). Rit Sigrúnar, Hándskriftsagens saga (Odense 1999) barst mér í
hendur þegar samningu þessarar greinar var langt komið, og hefur því ekki unnist tími til
að gaumgæfa það svo sem vert væri.
Auk ritstjóranna, Sigurðar Nordal og Einars Ólafs, bjuggu þessir menn útgáfur Hins ís-
lenzka fornritafélags til prentunar, þær sem birtust fyrir 1961: Guðni Jónsson, Matthías
Þórðarson, Björn K. Þórólfsson, Jónas Kristjánsson, Jón Jóhannesson, Björn Sigfússon og
Jóhannes Halldórsson. Mestur er þar hlutur Guðna Jónssonar.
Þessi ófullkomna mannlýsing er gerð eftir eigin minningum um Einar Ólaf frá efri árum
hans. Myndir með greininni sýna hann einnig sem yngri mann, og glæsilegur er hann á
mynd af þremur íslenskum námsmönnum í Kaupmannahöfn sem birt var í Andvara 1996
33 (hls. 15) með grein um Brynjólf Bjarnason.
Ýmsum á ég þakkir að gjalda fyrir aðstoð við efnissöfnun til þessarar greinar og frágang
hennar. Sveinn Einarsson svaraði fjölda spurninga, lánaði bréf og benti mér á efni. Ólöf
Benediktsdóttir bókavörður Árnastofnunar fann handa mér í eftirlátnum gögnum Einars
Ólafs margvíslegt efni, bréf, ræðuhandrit og minnisgreinar. Fyrir yfirlestur og ábendingar
þakka ég Davíð Erlingssyni og Jónasi Kristjánssyni. Það er ekki þessu góða fólki að
kenna að grein þessi er ófullkomnari en vera bæri. Mig hefur skort bæði tíma til að kanna
allt það efni sem til er og varpar ljósi á ævi Einars Ólafs Sveinssonar og ævistarf og rúm til
að koma svo miklu efni fyrir í greinninni sem vert væri. Gunnar Stefánsson ritstjóri hefur
íengi eggjað mig til þessa verks og lagt því lið.