Andvari - 01.01.1999, Síða 101
ANDVARI
GUÐFEÐUR ÍSLENSKS FLOKKAKERFIS
99
ólíkar. Þeir voru því hugsjónamenn nýrra tíma, og þrátt fyrir að pólitísk sýn
þeirra hafi dregið saman krónur sínar í köldum gusti kreppunnar, þá mörk-
uðu þeir samt brautina inn í nútímann.
TILVÍSANIR
1 Jón Þorláksson, „íhaldsstefnan", Jónas Jónsson, „Framsóknarstefnan" og Ólafur Frið-
riksson, „Jafnaðarstefnan", Eimreiðin 32 (1926), bls. 2-18, 99-115 og 193-209. Boðuð
grein um sjálfstæðisstefnuna birtist aldrei, sbr. „Stjórnmálastefnur (eftirmáli)“, sama rit,
^ bls. 374.
3 Sveinn Sigurðsson, „Stjórnmálastefnur", Emreiðin 32 (1926), bls. 1.
4 Jón Sigurðsson, Lítil fiskibók (Kaupmannahöfn, 1859), bls. 10.
Sjá Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Jón Þorláksson forsœtisráðherra (Reykjavík, 1992),
bls. 475-498 og Guðjón Friðriksson, Ljónið öskrar. Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu 3.
s bd. (Reykjavík, 1993), bls. 54-105.
Jónas útfærir kenningar sínar um stéttagrunn flokkaskiptingar mun nánar í Jónas Jónsson,
6 Komandi ár (Reykjavík, 1923), bls. 20-39.
7 Jónas Jónsson, „Framsóknarstefnan", bls. 100-104.
Það skal tekið fram að þetta hafði Jónas eftir frægri blaðagrein Jóns Þorlákssonar frá ár-
inu 1908; Jón Þorláksson, „Stefnuskrá Landvarnarmanna", Lögrétta (1908). Endurprentuð
í Jón Þorláksson, Rœður og ritgerðir. Hannes H. Gissurarson ritstj. (Reykjavík, 1985), bls.
20-30.
9 Jónas Jónsson, „Framsóknarstefnan", 105-108.
Sjá t. d. fyrirlestur Jóns Þorlákssonar, „Framtíðarhorfur í landsmálum" sem hann flutti
fyrst á fundi í landsmálafélaginu Fram 22. janúar 1916 og birtist sama ár í Lögréttu. Endur-
10 Prentað í Jón Þorláksson, Rœður og ritgerðir, bls. 50.
u -fón Þorláksson, „íhaldsstefnan", bls. 3.
12 Sama rit, bls. 18.
Sama rit, bls. 4-7. Áhrif klassísku hagfræðinnar í anda Adams Smiths á hugmyndir Jóns
Þorlákssonar eru enn ljósari í greininni „Milli fátæktar og bjargálna", sem birtist fyrst á
prenti í Stefni (1929) og er endurprentuð í Jón Þorláksson, Rœður og ritgerðir, bls. 93-113;
13 sbr. einnig Hannes H. Gissurarson, Jón Þorláksson, bls. 350-371.
Sjá Svanur Kristjánsson, Sjálfstœðisflokkurinn. Klassíska tímabilið 1929-1944 (Reykjavík,
]4 1979), bls. 29-31.
Jón hrekur með ágætum rökum hugmyndir Jónasar um stéttarfylgi flokkanna í greininni
i.Flokkaskiptingin", sem birtist í Verði (1925). Endurprentuð í Rœðum og ritgerðum, bls.
15 70~77’
Um kosningarnar, sjá Guðjón Friðriksson, Með sverðið í annarri hendi og plóginn í hinni.
16 óaga Jónasar Jónssonar frá Hriflu 1. bd. (Reykjavík, 1991), bls. 174-187.
Efni bæklingsins var endurútgefið árið 1952 í 1. bd. bókaflokks sem einnig bar yfirskriftina
Komandi ár; Jónas Jónsson, Nýtt og gamalt. Komandi ár 1. bd. (Reykjavík, 1952), bls. 83-
249. Útgáfusaga þessa ritlings er flókin, þar sem hann var upphaflega sagður fyrra bindi,
en síðara bindið kom aldrei út. Við lok 4. áratugarins gerðu ungir framsóknarmenn áætl-
un um ritröð, þar sem helstu greinum Jónasar yrði safnað saman, og kom fyrsta bindi hans
ut sem 4. bindi flokksins Komandi ár árið 1938 (Merkir samtíðarmennj, en 3. bindið (Vor-
dagar) kom út árið eftir - 2. bindið átti að öllum líkindum að vera hið boðaða sfðara bindi
bæklingsins frá 1923. Féll útgáfan þá niður um sinn vegna deilna Jónasar við forystu