Andvari - 01.01.1999, Qupperneq 104
102
GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON
ANDVARI
47 Jón Þorláksson, „Stefnuskrá Landvarnarmanna". Af þessum sökum sagði Jónas frá Hriflu
eitt sinn um Jón að hann hafi verið framsóknarmaður „í anda og orði áður en hann varð
íhaldsmaður í verki“, „Framsóknarstefnan", bls. 105-107.
48 Jón Þorláksson, „íhaldsstefnan", bls. 13.
49 Hannes H. Gissurarson, Jón Þorláksson, bls. 274-305. Skuldir ríkissjóðs lækkuðu veru-
lega á árum Jóns Þorlákssonar sem fjármálaráðherra; sbr. Guðmundur Jónsson, „The State
and the Icelandic Economy", óprentuð doktorsritgerð frá London School of Economics
and Political Science, 1991, bls. 241-244.
50 Þórbergur Þórðarson, „Eldvígslan. Opið bréf til Kristjáns Albertssonar." Alþýðublaðið
(1925). Endurprentað í Þórbergur Þórðarson, Bréftil Láru 5. útg. (Reykjavík, 1974), bls.
171-201 (tilv. er á bls. 192-193).
51 Hannes H. Gissurarson, „Eftirmáli". í Jón Þorláksson, Ræður og ritgerðir, bls. 647.
52 Þórbergur Þórðarson, „Eldvígslan", bls. 182-183.
53 Sjá t. d. Jóhann Hafstein, „Sjálfstæðisstefnan“. Upphaflega flutt sem ræða á fundi Heim-
dallar 1939, en síðar prentað m. a. í Hannes H. Gissurarson, ritstj., Sjálfstœðisstefnan.
Ræður og ritgerðir 1929-1979 (Reykjavík, 1979), bls. 31-45.
54 „Lög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl.“, og „Lög um ráðstafanir til þess að
greiða fyrir viðskiptum með sláturfjárafurðir og ákveða verðlag á þeim“, Stjórnartíðindi
fyrir ísland A-deild (Reykjavík, 1935), bls. 1-8. Lögin voru undirrituð af konungi 7. og 9.
janúar 1935.
55 Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Ólafur Thors og Pétur Ottesen, höfðu reyndar
verið flutningsmenn frumvarps til laga um mjólkursölu árið 1933, en það gekk í svipaða
átt og stjórnarfrumvarpið 1934; sbr. „Frumvarp til laga um samþykktir um sölu mjólkur og
rjóma í kaupstöðum og kauptúnum o. fl.“, Alþingistíðindi. A. Þingskjöl með málaskrá
(Reykjavík, 1934), bls. 1070-1071. Frumvarpið var því næst drepið í þinginu, m. a. vegna
andstöðu Jóns Þorlákssonar, og eina grein þess sem var samþykkt voru ákvæði um geril-
sneiðingu mjólkur, sbr. „Lög um heilbrigðisráðstafanir um sölu mjólkur og rjóma“,
Stjórnartíðindi fyrir ísland A-deild (Reykjavík, 1933), bls. 283.
56 Þetta var yfirlýst ástæða ríkisstjórnarinnar fyrir frumvarpinu um kjötsölu, sbr. ræðu Her-
manns Jónassonar við fyrstu umræðu í efri deild, Alþingistíðindi. B. Umrœður um sam-
þykkt lagafrumvörp (Reykjavík, 1934), d. 585-587; orð hans staðfestast af tölum um út-
flutningsverslun á árunum milli stríða í Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon,
Hagskinna. Sögulegar hagtölur um ísland (Reykjavík, 1997), bls. 515-519.
57 Skýrasta dæmið um slíkan búskap var bú Thors Jensens á Korpúlfsstöðum, en hann sak-
aði mjólkursölulögin - eða kannski fremur framkvæmd þeirra - um endalok mjólkur-
framleiðslu sinnar og dreifingar, sbr. Thor Jensen, Framkvæmdaár. Minningar 2. bd. Val-
týr Stefánsson skráði (Reykjavík, 1955), bls. 234-236 og eftirmála Valtýs í sama riti, bls.
238-240. í nefndaráliti meirihluta landbúnaðarnefndar í efri deild um frv. til laga um
meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl., er sagt að Korpúlfsstaðabúið hafi útrýmt „sem
svaraði framleiðslu 80 meðalsveitaheimila", Alþingistíðindi A (1934), 564-565.
58 Sbr. ræðu Hermanns Jónassonar við fyrstu umræðu í efri deild Alþingis, Alþingistíðindi B
(1934), d. 1470-1474.
59 Sama heimild, d. 1471 og Bjarni Ásgeirsson, Alþingistíðindi. B. Umrœður um samþykkt
lagafrumvörp (Reykjavík, 1933), d. 2544.
60 Um þróun verðlagsmála í landbúnaði sjá Björn S. Stefánsson, „Forsendur verðlags á
landbúnaðarafurðum í 100 ár“, í Heimir Þorleifsson, ritstj., Landshagir. Þœttir úr atvinnu-
sögu, gefnir út í tilefni af 100 ára afmœli Landsbanka íslands (Reykjavík, 1986), bls. 299-
323.
61 Indriði G. Þorsteinsson, Fram fyrir skjöldu. Ævisaga Hermanns Jónassonar forsœtisráð-