Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 115
andvari HVAÐ ER RÓMANTÍK? 113 gríms Thorsteinssonar frá 1871, þ.e. ellefu árum fyrir daga Verðandi. Þar segist hann hvorki vilja né kunna lengur «að rómanticera yfir þetta land, - það er löngu í mínum huga búið að týna skarti sínu og skírnarklæði, aum- inginn».35 Að dómi Benedikts Gröndals varð þetta viðhorf til að gefa orð- lnu rómantík yfirbragð skammaryrðis. Ef litið er til þeirrar faglegu umræða um rómantík sem fram fór á íslandi undir lok síðustu aldar, þá má sjá þar sterka tilhneigingu til að tengja hana þýskum bókmenntum frá byrjun aldarinnar. Það gerir t.d. Benedikt Grön- dal í hinum langa bókmenntafyrirlestri sínum, «Um skáldskap» frá 1888, þar sem náttúruheimspeki Schellings er talin einn af kjarnaþáttum hins rómantíska skáldaskóla. Þessi hugmynd var að sönnu vel kunn hér á landi fyrir þennan tíma, kom t.d. strax fram í skrifum Gríms Thomsens frá fimmta áratugnum. í inngangi sínum að Friðþjófssögu Tegnérs frá 1866 taldi Matthías Jochumsson einnig að rómantíkin ætti enn «óðal sitt» meðal Ejóðverja og benti á að skáldskapur Oehlenschlágers, Ingemanns og Grundtvigs væri «óneitanlega sannari, hraustlegri og kjarnameiri, enn margt í inum svo nefnda rómantíska skáldskap», þótt honum kippti að vísu 1 sama kynið.36 Þessi dönsku skáld voru sem sagt ekki að öllu leyti róman- Esk að dómi höfundarins, - og var það að sönnu talið þeim til tekna. Neikvætt viðhorf Matthíasar til (þýskrar) rómantíkur byggðist að hluta «1 á þjóðernislegum hugmyndum. Þetta kemur vel í Ijós þegar hann talar Um hina «betri þjóðlegu stefnu þessa anda» (xvi). Að hluta til grundvallað- lst það hins vegar á svipuðu andófi gegn hugsunarlausri miðaldadýrkun og fram kemur hjá Heine, en að dómi Matthíasar hafði þessi dýrkun «marg- víslega skekkt og truflað þjóðernisanda manna, og stundum hleypt kyrking 1 hugsmíðaafl þeirra» (x). Ein og sér sýnir þessi greinargerð Matthíasar frá 1866 að íslenskir rithöfundar þess tíma voru alls ekki ómeðvitaðir um róm- antíkina eða ógagnrýnir á hana, og mættu íslenskir bókmenntafræðingar vera þess minnugir. 4. Hin órómantíska rómantík íslendinga 1 Ijósi þess skilnings á rómantíkinni sem mótaðist undir lok síðustu aldar, lá beint við að álykta sem Gestur Pálsson árið 1883 að sem stefna hefði hún a*drei komið hingað til lands, a.m.k. ekki í sinni skörpustu mynd.37 Þar hafði hann að öllum líkindum í huga hina þýskættuðu rómantík. Sama ár staðhæfði félagi Gests, Hannes Hafstein, einnig að uppáhaldsskáld sitt, Jónas Hallgrímsson, hefði ekki «hið rómantiska flug» Bjarna Thorarensens. Jónas væri þvert á móti «í sínu innsta eðli náttúruskáld (natúralisti)»?&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.