Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 184

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 184
182 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI handarriti helstu æviatriði Bjargar sem hún skráði niður í apríl 1927.4 Við ár- in 1903-1920 skrifaði hún: „unnið að staðaldri að hinni stóru íslensk dönsku orðabók, ásamt Sigfúsi Blöndal." I dönskum texta sama skjals kveður hún fastar að orði: „Arbejdet saa at sige daglig paa den store islandsk-danske Ordbog - i Regelen flere Timer ad Gangen.“ Hún hefur því komið að sjálfri söfnuninni allt til þess er farið var að ritstýra greinum, og lagt þar fram mikla vinnu. Arið 1920 fékk hún námsstyrk og virðist eftir það hafa snúið sér að námi á ný og gefið sig minna að orðabókinni nema prófarkalestri og fjárhags- hliðinni eins og rakið verður hér á eftir. Meðan á dvöl Sigfúsar á Islandi stóð voru allmargir starfsmenn ráðnir til að vinna að orðtöku, merkingarlýsingum, yfirlestri og öðru sem verki af þessu tagi fylgir. Sigfús getur þeirra í formála bókarinnar og tekur fram að nokkrir hafi skipt framgang verksins verulegu máli (Sigfús Blöndal 1920-24: viii). Bréf, sem skrifuð voru til Sigfúsar, eru varðveitt í Landsbókasafni-Há- skólabókasafni. Hann hefur skrifast á við fjölda manns, en athygli vekur hversu sjaldan er minnst á orðabókarverkið meðan það var í vinnslu. Hvergi var að finna ummæli um þátt Bjargar á þessum árum. Reyndar rakst ég aðeins á eitt bréf þar sem orðabókin var nefnd. Það var frá Sigurði Nordal og dagsett 3. febrúar 1918. Þar stendur: „og gleður mig að orðabókin gengur vel og þú getur unnið fyrir kulda“ (Lbs. 3466 4to). Annars var í bréfunum rætt um allt milli himins og jarðar og Björgu stundum sendar kveðjur í lokin. Af þessu má ef til vill draga þá ályktun að handavinnan við orðasöfnun hafi ekki vakið sér- staka athygli og önnur störf og skrif Sigfúsar fremur kallað á viðbrögð. Nú er ekki svo að Sigfús hafi sjálfur vanmetið starf Bjargar. í formálanum þakkar hann einkum þeim þremur samstarfsmönnum sem getið er á titilblaði: fyrst Jóni Ofeigssyni, sem hann ýmist nefnir „Medredakt0r“ eða „Hoved- medarbejder“, þá Björgu, sem hann kallar „Hovedmedarbejder ved Indsam- lingen“ og að lokum Holger Wiehe sem las yfir dönsku þýðingamar (vii-viii). Um Björgu komst hann svo að orði: Min Hustru var i en lang Række Aar min eneste Hjælper ved Indsamlingen, og hend- es opofrende Arbejde ved Ordbogen var medvirkende til, at hun afbrpd sine paabegynd- te Universitetsstudier, som hun forst 1920 har kunnet genoptage. Hun har desuden ind- lagt sig store Fortjænester af Ordbogen ved den forretningsmæssige Side af den prakt- iske Gennemfprelse af Sageme i Reykjavík, og som allerede anfprt er det hende, som Stiftelsen af Ordbogsfondet i Virkeligheden skyldes, en Idé, som forhaabentlig vil göre dette Værk til en varig og nyttebringende Institution (1920—1924:x). Pétur Sigurðsson, síðar háskólaritari, var einn þeirra sem komu að orðabók- arverkinu um hríð og hefði því átt að þekkja eitthvað til sögu þess. Hann er einn fárra sem nefna Björgu samtímis Sigfúsi sem upphafsmann verksins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.