Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 10

Andvari - 01.01.1958, Page 10
6 Níels Dungal ANDVARI og lítill vafi á, að augu hans fyrir gildi góðrar honu hafa opnazt við umhugsunina um, hverju ástríki móður hans fékk til leiðar komið. Móðir hans mun snemma hafa tekið eftir lestrar- og fróð- leiksfýsn sonar síns. Honum leiddist að sitja yfir ám. En þá tók hann upp á því að smíða sér kassa, sem hann gat bundið á bak sér. I kassann lét hann bækur sínar, og upp frá því hlakk- aði hann til að fara í yfirseturnar. Seinna smíðaði hann sér dálítinn kofa, sem hann gat haft fyrir afdrep í yfirsetunni, og undi þá hag sínum vel. Skóla- og stúdentsár. Eins og flestir bændasynir, hafði Guð- mundur úr litlu að spila á skólaárum sínum. Reykjavík var smá- þorp á þeim árum og skemmtanalífið fábreytt. ,,Þá var ekki til nema ein lagleg stúlka í bænum“, sagði G. H. okkur seinna, „svo að þið getið séð, hver framför hefir orðið í þeim efnum, þar sem nú verður ekki þverfótað fyrir þeim“. Honum sóttist vel námið, en snemma mun hafa borið á því, að Guðmundur mynd- aði sér sínar eigin skoðanir og var ekki ávallt tilbúinn að „jurare in verba magistri". Hann las ávallt mikið fyrir utan skyldufögin og á þeim árum voru kenningar Darwins, A. R. Lawrence og Huxleys um framþróunarkenninguna mjög farnar að setja hugi ungra manna í hreyfingu. Bók Darwins urn framþróunarkenn- inguna (Origin of Species) var nýkomin á markaðinn er Guð- rnundur fæddist, og um fátt var meira talað meðal mennta- manna á unglingsáram hans en þessa nýju kenningu irinna miklu náttúrufræðinga. Einhvem veginn mun Guðmundur Hannesson liafa náð sér í bækur þessara manna, ásamt verkum Herberts Spencer og Malthusar. Alla ævi varð þess vart, að hann hafði kynnt sér hugmyndir þessara manna betur en flestir aðrir, var vel heinra í þeim og auðfundið, að þær höfðu að verulegu leyti mótað lífsskoðun hans. í náttúrufræðilegum efnum hefir G. H. vafalaust verið langt á undan sínum tíma í skóla, ekki aðeins á undan skólabræðrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.