Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 49

Andvari - 01.01.1958, Síða 49
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 45 Jóhann Möller þá verzlun hans. Litlu síðar eignaðist Möller einnig útibú Hólanesverzlunar. Arið 1878 rekur Höpfner verzlun á Blönduósi, en naunrast kveður mikið að þeirri verzlun fyrri en á árunum 1881—1882. Arið 1789, sama ár og Stiesen hóf verzlun í Höfðakaup- stað, afhenti sölunefndin verzlun í Kúvíkum í Reykjarfirði manni að nafni Michael Jakobsen. 1 Kúvíkum munu verið hafa ein- hver verzlunarhús frá dögum konungsverzlunarinnar síðari, en líklega fremur lítilfjörleg, enda ekki um að ræða mikið verzl- unarmegin á þessum hjara. Fór brátt svo, að Jakobsen varð að gefast upp vegna skulda. Eigi var þó skuld hans við sölunefnd- ina nema rúml. 2821 rd., er hún hótaði honum að taka af honum verzlunina, og bendir það til þess, að hér væri ekki úr háum söðli að detta fjárhagslega. En er þannig var komið, buðust þeir Stiesen í Höfða og Höwisch í Hofsósi til þess að taka við verzlun í Kúvíkum og greiða skuld þá, sem hér lá á. Var um þetta samið 4. maí 1794. Eigi er ljóst, hversu háttað var um verzlun í Kúvíkum hin næstu ár frain um aldamótin 1800, en líklega hefir þar ekki verið um fasta verzlun að ræða og ekki fyrri en 1804, en þá réðu þeir Schram og Busch þangað verzlunarstjóra, Thyrrestrup, er síðar varð verzlunarstjóri Busch- verzlunar á Akureyri. Veitti hann Kúvíkurverzlun forstöðu til 1815. A árunum 1816—1820 var Jens Stiesen verzlunarstjóri, en þá tók við íslenzkur maður, Jón Salómonsson, til 1846, en því næst Þórarinn Stefánsson Thorarensen til 1861. í árshyrjun 1824 var verzlunin í Kúvíkum seld á uppboði í Kaupmannahöfn. Hét sá Eggert Busch er kaupið hreppti, en hann seldi síðan Gísla Símonarsyni. Gerðust þau kaup um sama leyti og Gísli keypti Höfðaverzlun, sem fyrr segir. Var verzlunin í Kúvíkum síðan í eigu Höfðakaupmanna til 1861, er hún var seld Jakob Thorarensen við gjaldþrot Jakobsensbræðra. Verzlunin í Kúvíkum var aldrei mjög umsvifamikil og hafði engin teljandi áhrif á almenn verzlunarkjör nyrðra. Borðeyr/. Hér var sett kauptún með lögum 23. dcs. 1846.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.