Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 33
andvari Guðmundur Hannesson prófessor 29 ekki notið aðstoðar duglegra stærðfræðinga, eins og dr. Ólafs Daníelssonar. Hann vann samt stöðugt að því að fullgera þetta verk og loks kom það út 1925, sem fylgirit Árbókar Háskólans, nteð titlinum: Körpermasze und Körperproportionen der Islánder. Þetta er tvímælalaust mesta vísindaafrek Guðmundar Hannes- sonar, undirstöðuverk, sem allir verða að nota, sem vilia vita eitthvað um líkamsvöxt íslendinga. Almenningur, sem sér vís- indalegar ritgerðir, hefir litla hugmynd um, hvílík vinna liggúr olt á bak við hverja blaðsíðu, eða eina smátöflu. En hér er ritgerð upp á 254 bls., þar sem segja má að mikil vinna liggi a bak við hverja blaðsíðu og sérstaklega að baki hverrar töflu, sem hefir kostað mikla útreikninga. í þessari ritgerð sýnir G. H. h'am á, að íslendingar eru hávaxnir menn, með hæstu þjóðum, því að Svíar og Skotar eru hærri, og margt kemur þar frarn, sem ekki var vitað, um höfuðlag o. fl., sem ekki skal rakið hér. Óhætt er að segja, að þetta rit er eitt það allra merkilegasta, sem komið helir frá Háskóla íslands. 1941 kom út annað merkt rit, Islenzk líffæraheiti. Heilabrot um stjórnarfar. Guðmundi Hannessyni hefir orðið niinnisstætt samtal eitt, er hann átti við Pál Briem á Akureyri. beir ræddu um þá miklu menningarskuld, sem fslendingar stæðu 1 við erlendar þjóðir, og að eitthvað þyrfti að koma á rnóti, sem yói „ekki aðeins oss sjálfum að gagni, beldur og hinum menn- lngarþjóðunum, og gerði jafnframt garðinn Irægan hjá oss“. Páll Briern svaraði fljótt og sagði, að það sem við gæturn gert, væri að taka upp nýtt og betra stjórnskipulag, seni tæki öðiu fram sem nú þekktist, svo að aðrar þjóðir tæki það upp cPir okkur. Þeir sem þckktu Guðmund Hannesson vissu, að þessum O'ðum hlýtur að hafa slegið niður í huga hans eins og eldingu, PVl að lionum hefir á sama augabragði verið ljóst sannleiks- gildi þeirra. Honum varð tíðrætt um stjórnarfar og pólitík og SV0 glöggskyggn maður sem hann var, sá hann skýrt gallana á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.