Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 52

Andvari - 01.01.1958, Page 52
48 Þorkell Jóhannesson ANDVARI Havsteen til dauðadags 1856, en síðan Sigmundur Pálsson; en í Grafarósi Chr. L. Möller. Á þessu árabili voru þeir Thaae og bræðurnir Jakobsen öllu ráðandi í Llofsósi og Grafarósi, nema ef telja skyldi, að verzlun Llillebrandts í Hólanesi rak verzlun noldcra í Hofsósi 1859 og 1860, undir stjórn Jakobs Holms. Árið 1860 varð verzlun Jakobsensbræðra gjaldþrota, og var engin föst verzlun í Grafarósi það ár. En árið 1861 keypti enskt firma, Henderson í Glasgow, verzlunarstaðinn í Grafarósi. Tók Jósef Blöndal við stjórn þeirrar verzlunar. Þetta sama ár urðu verzlunarstjóraskipti við Thaaesverzlun í Hofsósi, er Signmndur Pálsson bætti en við tók danskur maður, J. C. Jakobsen. Um þau skipti orti BóluTIjálmar vísu þessa: Illt er þetta aldarfar, ýmsir klakann bíta, þegar í sæti Sigmundar seppa danskan líta. ITendersonsverzlun í Grafarósi stóð til 1868. 1869 verzlaði Sveinbjöm Jakobsen í Grafarósi, en litlu síðar keypti Vcrzlunar félagið við Húnaflóa Grafarósverzlun. Akureyri. Þegar konungsverzlunin hætti, 1788, var svo ráð fyrir gert, að þrír menn keypti eignir verzlunarinnar á Akureyri og í Siglufirði, þeir Cbr. Redslew, Friðrik Lynge og maður að nafni Lauritzen. Friðrik Lynge hafði verið forstöðumaður kon- ungsverzlunarinnar á Akureyri síðan 1776. Redslew bafði og starfað allmörg ár við Akureyrarverzlun. En Lauritzen átti beima í Korsör og mun að líkindum ekki liafa fengizt við verzlun bér áður. Þær urðu bér lyktir á, að Redslew ílentist ekki á Akur- eyri, beldur fór hann til Siglufjarðar og tók að verzla þar, enda bafði farið heldur ólaglega með þeim Fr. Lynge á Akureyri áður. Verzlunin á Siglufirði lá áður undir Akureyrarverzlun og kom nú úthöfn þessi í hlut Redslews. ITins vegar skiptu þeir Lynge og Lauritzen með sér búsum konungsverzlunarinnar á Akureyri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.