Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 90
86 Aðalgeir Kristjánsson ANDVAr.I að hið aulcna vald, sem stiftamtmanninum var veitt, ætti að fela í sér, að honum væri leyft að krefjast hlýðni af embættismönn- um á Norðurlandi, lýsti hann sig sammála menntamálaráð- herranum, að tilkynna bæri Islendingum, að þingið skyldi kallað saman á næsta ári, og semja skjalið um þingstefnuna þegar í stað og ákveða þinghaldið. Að síðustu taldi hann það hagstætt, ef nokkrir undirforingjar fæm með hermönnum, sem hæfir væru til að vera lögregluþjónar í Reykjavík. Þessu næst ákvað ríkisráðið, að korvettan Díana skyldi send til Reykjavíkur, og að hermannafjöldinn um borð yrði aukinn eins og hægt væri, svo að hann samrýmdist því að teljast til skipshafnarinnar; að þar á meðal væru nokkrir undirforingjar, sem gætu verið fúsir til að vera settir sem lögregluþjónar í Reykja- vík; að Trampe greifa verði veitt aukið vald, sem heimili hon- um, ef nauðsyn ber til, að ráða yfir öllum embættismönnum á íslandi og til að senda til Danmerkur óeirðaseggi; og að síðustu, að opið bréf um þjóðfundinn, sem lofað var með konungsbréfi 23. sept. 1848, yrði samið og sent til íslands.1) Brynjólfi Péturssyni var að sjálfsögðu fyrstum sagt frá þess- ari ráðabreytni, en þar voru allt aðrar ástæður færðar fram fyrir frestun þjóðfundarins en íundargerðin vottar. Brynjólfur segir frá þessu í bréfi, sem hann skrifar Páli Þórðarsyni Melsteð 27. maí 1850, og farast honum orð á þessa leið: „Mér var boðið í vetur að semja frumvarp um stöðu íslands, og gjörði eg það og fékk Rosenörn. Þegar hann nefndi fyrst við mig að fara fyrir konungs hönd til fundarins, gjörði eg það að skilmála, að frum- varp mitt í aðalatriðum yrði borið upp fyrir fundinn. Rosenöm sagði mér síðar, að ekkert mundi vera á móti því, en daginn áður en stjórnarherraráðið tók ákvarðanina, spurði hann mig að, hvort eg vildi heldur fara með frumvarp nú, sem væri lagað, eins og ofan er sagt, eftir samningununr um Slésvík, eða láta málið bíða til næsta árs. Eg svaraði því, að eg mundi kjósa heldur 1) Statsrádets forltandlinger II. 469.—472. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.