Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 67

Andvari - 01.01.1958, Page 67
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 63 húsin, sem G. A. Kyhn hafði reisa látið við Seyðisfjörð, en hann rak þá verzlun í Reyðarfirði, sem síðar segir. Hins vegar undu Seyðfirðingar því illa að verða að sækja verzlun sína til Eskifjarðar. Varð loks að samkomulagi með bændum í Mjóafirði og Seyðisfirði og Eskifjarðarkaupmönnum, að þeir sendi þeim skip til verzlunar þar á fjörðum á árunum 1818— 1821. Eigi voru menn samt á einu máli urn það, hvort þessi skipan væri með öllu lögum samkvæmt. Árið 1821 féllst stjómin á að leyfa þetta, en gæta skyldi menn vel að því, að fara hér eigi út fyrir takmörk verzlunarlaganna. Stóð svo um hríð og fékkst eigi löggilt kauptún í Seyðisfirði. Árið 1832 var Eskitjarðarkaupmönnum samt leyft að verzla á Seyðisfirði um næstu tvö ár með sama hætti og í reglulegu kauptúni og var þetta leyfi síðan framlengt til nokkurra ára í senn, þar til loks var kauptún löggilt í Seyðisfirði 14. des. 1842. En þótt Seyðisfjörður (Búðareyri og Fjarðaralda) yrði löglegt kauptún, liðu allmörg ár þar til stofnað væri þar til fastrar verzlunar. Árið 1848 hóf lirmað Petræus & Thomsen verzlun á Fjarðaröldu. Stóð svo til 1851, en það ár hóf 0rum & Wulff fasta verzlun á Fjarðaröldu og síðar á Vestdalseyri. Voru nú um hríð tvær verzlanir í Seyðis- firði, en árið 1854 bættist þriðja verzlunin í hópinn. Þá verzlun stofnaði Jón Amesen áður kaupm. á Eskifirði, en hann féll frá skömmu síðar og tók þá við þeirri verzlun P. C. Knutzon og rak hana til ársins 1870. Svo er að sjá sem Thomsen yrði fljót- Jega einn eigandi elztu verzlunarinnar í Seyðisfirði, en árið 1859 hefir hann selt hana brezkum manni, T. L. Flenderson, þeim hinum sama sem urn getur í þættinum um Grafarós, síðar Henderson & Anderson. Er sú verzlun stundum kölluð nýja Glasgow. Verzlun þessi hætti 1868. Árið 1865 hætti 0. & W. úð verzla í Seyðisfirði. Voru þeir Knutzon og Flenderson þá einir um hituna, þar til Henderson hætti 1868. Árið 1869 keypti firmað Johnsen & Co. verzlun Hendersons. Eigandi þeirrar verzl- unar var Jörgen J. C. Johnsen, er alllengi átti Flensborgarverzlun í Hafnarfirði. Johnsen andaðist 1874 og var þá Flensborgar- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.