Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 9

Andvari - 01.01.1958, Side 9
ANDVARI Guðmundur Hannesson prófessor 5 Up'pruni. G. H. var fæddur 9. sept. 1866 á Guðlaugsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Faðir hans var Hannes Guðmunds- son, bóndi á Guðlaugsstöðum. Hannes flutti nokkrum árum seinna að Eiðsstöðum í sömu sveit, og þar ólst Guðmundur upp, en seinna keypti Hannes Guðlaugsstaði og fluttist þangað aftur. A þessum árum eru þrír litlir Guðmundar að alast upp í Húna- vatnssýslu: Guðmundur Magnússon að Holti á Ásum, Guð- mundur Björnsson að Gröf í Víðidal og Guðmundur Hannesson á Eiðsstöðum. Allir voru þeir svo að segja jafngamlir, fæddir 1863, 1864 og 1866. Allir urðu þeir læknar og allir forustumenn í heilbrigðismálum þjóðar sinnar, hver á sínu sviði, svo að um aldamótin voru engir þrír læknar eins nafntogaðir á íslandi og þessir þrír. Allir voru þeir afreksmenn, sem mótuðu stærri spor í heilbrigðisframförum þjóðarinnar en flestir aðrir hafa gert fyrr og síðar. Allir voru þeir fátækir bændasynir og er næsta merki- legt, að þessir þrír jafnaldrar skyldu þrátt fyrir fátækt og alls kyns erfiðleika geta brotizt til mennta og lokið læknisnámi í Kaupmannahöfn. Vitað er, að Guðmundur Hannesson átti að verða bóndi. Faðir hans var mikill bóndi og vildi, að elzti sonur sinn yrði bóndi og tæki við jörðinni. En það kom brátt í ljós, að Guð- tnundur litli hafði mikinn bug á að komast til mennta og læra meira en hann gat lært í sveitinni sinni. Faðir hans anzaði ekki slíkum órum sveinsins, en móðir hans, Halldóra Pálsdóttir frá Hvassahrauni, mun hafa séð betur, hvað í syni hennar bjó, og studdi af alefli ósk hans um að komast í menntaskólann. Fyrir atbeina móður sinnar komst Guðmundur í skóla og taldi hann sig eiga henni allt sitt gengi að þakka. Var auðheyrt á Guð- oiundi Hannessyni, að honum hafði þótt svo vænt um móður sina, að hann bar alla ævi mikla virðingu fyrir kvenþjóðinni og kunni manna bezt að meta þau áhrif, sem góð kona getur haft. Pað gæti jafnvel verið eftir hann, þótt það sé miklu eldra, hið gamla máltæki: „Oft kafna kviksögur fyrir góðrar konu dyrum“. Honum varð oft tíðrætt um góðar konur, sem liann hafði kynnzt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.