Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 46

Andvari - 01.01.1958, Síða 46
42 Þorkell Jóhannesson ANDVARI hann íslenzka konu og samdi sig að háttum landsmanna, dug- andi maður en nokkuð drykkfelldur með aldri. — Um daga þeirra Stiesens og Schrams var verzlunin í Höfðakaupstað dauf og tilþrifalítil jafnan, en samt þótti stórum bregða til hins verra, er Busch tók við. Er á nokkrum stöðum að slíku vikið í sam- tíma heimildum, svo sem Árbókum Espólíns og Brandsstaðaannál, og talið til stórhapps, er „sá bölvaði Busch“ hætti, en hann andaðist 1822. Llpp úr aldamótum 1800 var um hríð önnur verzlun í Höfða- kaupstað, er þeir áttu Þórður Helgason frá Skrapatungu, fóstur- son Stiesens kaupmanns, og Hartvig Frisch, stórkaupmaður í Kaupmannahöfn. Höfðu þeir félagar aðalverzlun sína á Akur- eyri og munu í fyrstu aðeins hafa rekið lausaverzlun nokkra í Höfðakaupstað. En af sérstökum ástæðum söfnuðust þeim vörur þar vestra og réðst þá svo, að Bjöm Ólsen, mágur Þórðar, síðar umboðsmaður á Þingeyrum, réðst til verzlunar á vegum þeirra Þórðar i Höfðakaupstað, reisti þar verzlunarhús og sat þar um hríð. Verzlunarferli Þórðar Helgasonar lauk svo, að hann varð ber að fjársvikum og strauk úr landi haustið 1803. Tók þá heldur að losna um verzlunarrekstur þann, sem hann var áður við riðinn. Réðst svo, að árið 1807 keypti J. L. Busch af Hartvig Frisch verzlanir hans á Akureyri og í Höfðakaupstað. Er þetta einn vottur þess, að Busch átti þá þegar ærinna hags- muna að gæta í Höfðakaupstað og þótti nokkm varða að vera laus við keppinaut þar. En af öllum verzlunarferli hans hér á landi er sýnt, að hann hefir, eins og fleiri danskir kaupsýslu- menn á 19. öld, látið sig dreyma um að ná í sínar hendur sem mestum hluta af verzlun norðan lands og austan. Má ætla, að honum hefði orðið drjúgum ágengt um þetta, ef styrjöldin 1807—1814 hefði ekki komið honum, eins og fleirum, í opna skjöldu. Átti hann og að mæta harðvítugum keppinautum, er stefndu að líku marki, fyrst og fremst 0rum & Wulff og Jóhann Gudmann á Akureyri, sem síðar verður að vikið. — Við andlát J. L. Busch 1822 hætti firmað verzlun sinni hér á landi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.