Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 74

Andvari - 01.01.1958, Side 74
70 Aðalgeir Kristjánsson ANDVARl lögugóður og vinveittur Islendingum. Sumarið 1849 fór hann alfarinn frá Islandi, áður en þingi lauk, og var skömmu síðar gerður innanríkisráðherra Dana. Hægri flokkurinn í Danmörku var nú hægt og liægt að ná völdunum í sínar hendur og Rosen- örn fylgdi honum helzt að málum. Vorið 1849 gerÖist sá einstæði atburður, að 70 manna flokkur, aðallega Skagfirðingar, riðu norður að Friðriksgáfu, amtmanns- setrinu á Möðruvöllum, þess erindis að krefjast, að Grímur Jónsson amtmaður léti af embætti þá um sumarið með góðu, áður en verr færi. Amtmanni varð svo mikið um, að hann lézt af slagi skömmu síÖar. Rosenörn beitti sér fyrir, að mál þetta yrði rannsakað, en sú rannsókn var ekki til lykta leidd, þegar hann fór af landi burt. Víðar á landinu var nú farið að brydda á nokkrum mótþróa gegn embættismönnum, og farið að halda fundi, þar sem fjallað var um hið fyrirhugaða samband íslands og Danmerkur. Það var korninn vaxandi sjálfræðisandi með þjóðinni og hann kom fram í ýmsurn myndum, eins og nú skal greina. Sveinbjöm Egilsson var gerður að rektor Lærða skólans, eftir að skólinn var fluttur frá Bessastöðum. Fór skólahaldið fyrst vel fram, en veturinn 1848—49 fór að brydda á ýmsum óeirð- um. Síðustu árin á Bessastöðum vom skólasveinar í bindindi, en það var þá í tízku og var hún komin frá Fjölnismönnum, nema Jónasi — honum var aldrei mikið urn slíkt gefið. Fjórir piltar gerðust tregir að ganga í bindindisfélagið í skólanum haustið 1849 og um jólaleytið var ýmis gleðskapur og dans- leikir, þar sem skólapiltar kornust í náin kynni við áfengan drykk og þóttu þau harla góð, því að nú fóru skólasveinar að ganga úr bindindisfélaginu og stofnuðu með sér leynilegt drykkju- félag. Þessu máli var skotið til stiftsyfirvaldanna, en það voru Þorsteinn Jónsson, settur stiftamtmaður, og Helgi Thordersen biskup. Hann mælti skörulega með því, að nemendur héldu fast við bindindið, á fundi, sem haldinn var 14. jan. 1850. Piltar héldu einnig fundi um máliö, og rektor reyndi að miðla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.