Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 62
58
Þorkell Jóhannesson
ANDVATII
urðu, sem fyrr var greint. Á fyrstu árum 0rum & Wulffs til
1811 voru hér a. m. k. tveir verzlunarstjórar, Fog og Jörgen
Holm. ÁriS 1811 varð svo Hans Baagöe verzlunarstjóri í Húsa-
vík. Gegndi hann því starfi vel og lengi, eSa til ársins 1836, er
hann fluttist brott, fyrst til Kaupmannahafnar og síSan til Reykja-
víkur. Var hans lengi rninnzt nyrSra vegna óvenjulegs áhuga
og framkvæmda í garSyrkju og trjárækt. Tók þá viS verzlunar-
stjóminni Jakob Þórarinsson Johnsen. FaSir hans, Þórarinn Jóns-
son, hafSi starfaS viS verzlun á Akureyri, en sjálfur hafSi Jakob
framazt viS verzlunarstörf í Kaupmannahöfn og þaSan kom hann
til Húsavíkur 1825, þá 25 ára aS aldri. Var hann síSan í þjón-
ustu 0. & W. í Húsavík og á EskifirSi. ÁriS 1833, 14. des., er
„fyrrverandi faktor hjá 0. & W., J. Johnsen" veitt leyfi rentu-
kammersins til þess aS verzla á Raufarhöfn. Mun hann hafa
setzt aS á Raufarhöfn voriS 1834. Jakob var kvæntur Hildi
Jónsdóttur prests á GrenjaSarstöSum og hjá þeim hjónum átti
GuSný skáldkona, systir Hildar, síSasta athvarf sitt, d. á Raufar-
höfn 11. júní 1836. ÞaS sama ár varS Jakob verzlunarstjóri
0. & W. í Húsavík og gegndi því starfi af miklum dugnaSi til
1852. Þegar Jakoh Johnsen lét af verzlunarstjóminni í Húsavík,
gerSist hann fulltrúi hjá 0. & W. í Kaupmannahöfn. Var hann
oft síSan í eftirlitsferSum hér viS land á sumrin vepna húsbænda
o
sinna ytra, maSur reglufastur og ömggur en talinn nokkuS harS-
drægur og ekki vinsæll af alþýSu manna. — ÁriS 1853 tók L. S.
Chr. Schou viS Húsavíkurverzlun og var verzlunarstjóri til 1871.
Hann var sonur Hermanns Schous, sem um getur í þætti um
SiglufjörS. ÁriS 1854 er Schou revndar verzlunarstjóri á SeySis-
firSi, en Jakob Johnsen dvaldist í Flúsavík þaS ár. Schou var
af allt annarri gerS en Jakob Johnsen, linur maSur og vægur í
viSskiptum. Fór jafnan heldur vel á meS honuin og þeim mönn-
um í norSurhluta sýslunnar, sem helzt beittu sér fvrir verzlunar-
félagsskap hænda. En hér var vandsiglt milli skers og báru.
FirmaS 0rum & Wulff var aldrei nein góSgerSastofnun og ætl-
aSist til þess af verzlunarstjómm sínum, aS þeir liti fyrst og