Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 62

Andvari - 01.01.1958, Page 62
58 Þorkell Jóhannesson ANDVATII urðu, sem fyrr var greint. Á fyrstu árum 0rum & Wulffs til 1811 voru hér a. m. k. tveir verzlunarstjórar, Fog og Jörgen Holm. ÁriS 1811 varð svo Hans Baagöe verzlunarstjóri í Húsa- vík. Gegndi hann því starfi vel og lengi, eSa til ársins 1836, er hann fluttist brott, fyrst til Kaupmannahafnar og síSan til Reykja- víkur. Var hans lengi rninnzt nyrSra vegna óvenjulegs áhuga og framkvæmda í garSyrkju og trjárækt. Tók þá viS verzlunar- stjóminni Jakob Þórarinsson Johnsen. FaSir hans, Þórarinn Jóns- son, hafSi starfaS viS verzlun á Akureyri, en sjálfur hafSi Jakob framazt viS verzlunarstörf í Kaupmannahöfn og þaSan kom hann til Húsavíkur 1825, þá 25 ára aS aldri. Var hann síSan í þjón- ustu 0. & W. í Húsavík og á EskifirSi. ÁriS 1833, 14. des., er „fyrrverandi faktor hjá 0. & W., J. Johnsen" veitt leyfi rentu- kammersins til þess aS verzla á Raufarhöfn. Mun hann hafa setzt aS á Raufarhöfn voriS 1834. Jakob var kvæntur Hildi Jónsdóttur prests á GrenjaSarstöSum og hjá þeim hjónum átti GuSný skáldkona, systir Hildar, síSasta athvarf sitt, d. á Raufar- höfn 11. júní 1836. ÞaS sama ár varS Jakob verzlunarstjóri 0. & W. í Húsavík og gegndi því starfi af miklum dugnaSi til 1852. Þegar Jakoh Johnsen lét af verzlunarstjóminni í Húsavík, gerSist hann fulltrúi hjá 0. & W. í Kaupmannahöfn. Var hann oft síSan í eftirlitsferSum hér viS land á sumrin vepna húsbænda o sinna ytra, maSur reglufastur og ömggur en talinn nokkuS harS- drægur og ekki vinsæll af alþýSu manna. — ÁriS 1853 tók L. S. Chr. Schou viS Húsavíkurverzlun og var verzlunarstjóri til 1871. Hann var sonur Hermanns Schous, sem um getur í þætti um SiglufjörS. ÁriS 1854 er Schou revndar verzlunarstjóri á SeySis- firSi, en Jakob Johnsen dvaldist í Flúsavík þaS ár. Schou var af allt annarri gerS en Jakob Johnsen, linur maSur og vægur í viSskiptum. Fór jafnan heldur vel á meS honuin og þeim mönn- um í norSurhluta sýslunnar, sem helzt beittu sér fvrir verzlunar- félagsskap hænda. En hér var vandsiglt milli skers og báru. FirmaS 0rum & Wulff var aldrei nein góSgerSastofnun og ætl- aSist til þess af verzlunarstjómm sínum, aS þeir liti fyrst og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.