Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 39
ANDVARI Guðmundur Hannesson prófessor 35 innar, sem hann sá bezt borgið með því, að sómasamlega væri við læknana gert, svo að þeir gætu leyst þau mörgu verkefni af hendi, sem þjóðin þurfti með. Guðmundur Hannesson átti fyrstur hugmyndina að því, að sérstakur læknir yrði skipaður til að taka upp viðureignina við berklaveikina, sem 1930 drap 232 manns hér á landi. Fyrir góðan skilning Vilmundar Jónssonar, landlæknis, á þessum málum, varð það úr, að berklayfirlæknisembættið var stofnað 1935 og Sigurður Sigurðsson skipaður í embættið. Reyndist þetta hin farsælasta ráðstöfun, því að undir forustu hans var hafin markviss barátta gegn berklaveikinni, sem fljótlega tók að láta undan síga, svo að nú munar minnstu, að fullur sigur sé unn- inn á henni. Á árinu 1957 munu aðeins 7 manns hafa látizt úr berklaveiki hér á landi. Niðurlagsorð. Guðmundur Hannesson var uppi á því tíma- bili, sem ávallt mun talið verða mesta framfaratímabil íslenzku þjóðarinnar. Hann átti drjúgan þátt í þeim framförum, sem urðu á sviði heilbrigðismála og sennilega hafa verið giftudrýgstar allra framfara. Á hans tímum losnaði þjóðin við holdsveiki, sulla- veiki, taugaveiki, bamaveiki og berklaveiki, sem allt vom hinir skæðustu meinvættir, hver út af fyrir sig, svo að þjóðinni gekk lítt að fjölga og þeir, sem lifðu, voru margir lítt vinnufærir og hættulegir öðmm. Með læknisstarfi sínu, kennslu sinni við báskólann og brautryðjandastarfi sínu í húsagerð, átti Guð- mundur Hannesson mikinn og verulegan þátt í þessum miklu framförum. Ef nokkuð einkenndi Guðmund Hannesson framar öðru, var það það, hve vitur og fróður hann var og fullur af góðum vilja til þess að verða þjóð sinni að gagni. Þeir sem þekktu hann °g lifðu hann vita vel, að liann var einhver merkasti íslend- ingur, sem uppi var á sínum tíma; að hann kom mörgu góðu dl leiðar fyrir þjóð sína, einkurn í heilbrigðismálum og húsa- gerðarlist; en lengi mun líka verða minnzt framlags hans til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.