Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 82
78 Aðalgeir Kristjánsson ANDVARI þó að eg vildi ekki tala um það, að þér munduð tæpast vilja koma hingað aftur, og það hefir e. t. v. alið beyg hjá mér. Svo mikið er víst, að eg fór heim þegar í stað rnjög dapur í bragði. Það hefir einnig komið á daginn, að eg hefi ratað í ýmsar raunir á þessum vetri, sem eg gat ekki komið í veg fyrir, en eg get þó látið mér detta í hug, að ekki hefðu orðið, ef við hefðum ennþá haft yður; eg segi þetta engan veginn í því augnamiði að niðra hinurn setta stiftamtmanni, sem helir komið fram sem sérstaklega þekkilegur embættismaður, en nærvera yðar hefði þó vakið allt annað og rneira traust og jafnvægi í öllu tilliti, en einkurn þó með tilliti til andans í bænurn. Uppþotin hérna bæði í kirkju og skóla hafa gengið mér til hjarta, þar sem eg sit hér einangraður; eg hefi ekki frétt hið allra minnsta fyrr en eftir á, og að blanda sér í málin fyrir einn einstakan mann hefir mikil vandkvæði í för með sér. Að horfa á annað eins og þetta og sjá enga leið til að bæla niður þvílíkt ótæti, er þungbært fyrir rnann, sem vill hafa allt í röð og reglu. — Hvað skólann snertir, þá höfum við sent ráðuneytinu skýrslu um málið og þar sem dr. Scheving hefir sótt um lausn frá störf- um, er nú útlit fyrir, að fá megi duglegan rnann að skólanum í staðinn fyrir hann. Dómkirkjupresturinn gefur skýrslu um það, sem við hefir borið í kirkjunni og söfnuðinum, þó að eg geti ekki séð, hvað það hjálpi honum, eða hvað ráðuneytið getur gert í rnáli, sem svona er vaxið. Aróðurinn er rekinn næstum opinberlega í bænum. Alrnúg- inn heldur fundi og myndar þannig sem heild óbuganlegt vald- Embættismenn eru einskis virtir, — nokkrir þeirra eru einnig miður gætnir — almúginn lítur á þá sem þjóna sína, sem hann getur hlátt áfram sagt upp, þegar hann heldur, að hann hafi eklti lengur not fyrir þá. Svona standa málin í dag — og þannig hefir það lengi verið, að rnaður þorir tæpast að láta nokkuð út úr sér, án þess að eiga á hættu, að það berist allt bjagað út a meðal fólks. Uppþotið í skólanum fékk, ef ekki fylgi, þá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.