Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 54

Andvari - 01.01.1958, Page 54
50 Þorkell Jóhannesson andvari en hún féll að mestu niður 1803, er Þórður strauk úr landi, sem fyrr var getið. Þegar styrjöldin við Breta skal yfir, 1807, kom hér fljótlega babb í bátinn eins og víðar, vegna siglinga- teppu og skakkafalla annarra, sem yfir gengu hin næstu ár. Það sama ár, 1807, keypti J. L. Busch verzlun Frisch á Akur- eyri, en mun lítt eða ekki hafa verzlað þar meðan styrjöldin stóð. Árið 1815 er Thyrrestmp, síðar faktor hjá Busch, talinn reka fasta verzlun á Akureyri og er hér efalaust um að ræða rekstur hinnar gömlu Frisch-verzlunar, sem þá er hafin á ný. Mun J. L. Busch hafa staðið hér á bak við. Nýr maður, Jóhann Gudmann, hefir þá tekið við hinni gömlu Kyhnsverzlun með nokkmm hætti, svo sem til reynslu að því er virðist. Af verzl- unarskýrslum þetta ár og hin næstu er ljóst, að þegar hér er komið, er mjög dregið úr hinni gömlu Lyngesverzlun. Gamli Friðrik Lynge er talinn andaður 1812 og sonur hans, sem þá tók við rekstrinum, virðist ekki hafa verið maður til að halda í horfinu, enda voru tímar þessir ærið viðsjálir, m. a. vegna óstöðugs verðlags og peningagengis. Mátti því vænta þess, að hér yrði bráðlega nokkur breyting á, enda brást það ekki. Á ámnum 1817—1818 gerast mikil tíðindi í verzlunarsögu Akureyrar. Nýr maður er þá kominn fram á sjónarsviðið, Jóhann Gudmann, er síðan verður langa hríð atkvæðamesti kaupmaður á Akureyri. Jóhann Gudmann var af íslenzkum ættum, sonur Guðmundar trésmiðs Magnússonar, er um liríð dvaldist í Grundarfirði vestra en lengstum í Kaupmannahöfn. Kona Guð- mundar en móðir Jóhanns er talin rússnesk að kyni. Eigi er þeim, sem þetta ritar, kunnugt um feril Jóhanns Gudmanns a yngri árum hans, en svo virðist sem hann hafi snemma tekið að fást við verzlun og gerzt fésæll. Víst er um það, að árið 1817 kaupir hann verzlun Kyhns á Akureyri, sem fyrr var sagt, og ári síðar, 1818, keyptu þeir J. L. Busch í félagi Lynges-verzlun af syni Lynges eldra, L. F. Lynge. Síðar þetta sama ár, 1818 seldi Gudmann Busch sinn hlut í Lynges-verzlun en fékk i staðinn verzlunarhús þau, er Busch hafði keypt 1807 af Flartvig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.