Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 45
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 41 árum. Má af ýmsu ráða, að verzlunin væri kaupmönnum misjafn- lega ábatasöm á fyrstu áratugum fríhöndlunarinnar. Nú verður ekki í efa dregið, að manni eins og J. L. Busch var fullkunnugt um allt þetta. Og þótt hann væri sjálfsagt stærsti kröfuhafinn í þrotabúi Schrams, myndi hann engan veginn hafa verið nauð- beygður til að taka verzlunina í Höfða í sínar hendur, frernur en hann taldi sér hagkvæmt. Bendir flest til þess, að stór- kaupmenn í Kaupmannahöfn, er fóru með umboð fyrir verzl- anir á Islandi, líkt og Busch hafði gert fyrir Höfðaverzlun, hafi yfirleitt hagnazt sæmilega á þeim viðskiptum, þótt eigendur verzlananna berðist í bökkurn og yrði, ýmsir þeirra, að gefast upp. Víst er um það, að Busch leit svo á, að íslandsverzlunin væri í sjálfu sér gróðavænleg hverjum þeim kaupmanni, er hefði nægilegt fjárhagslegt bolmagn og væri ekki upp á aðra kominn um innkaup vöru og sölu gjaldvörunnar. Saga verzlunarinnar hér á landi á 19. öld sannar, að þetta var rétt skoðun. Oflug- ustu og langlífustu verzlunarfyrirtækin hér voru yfirleitt eign danskra stórkaupmanna. Hin áttu flest við fallvalt gengi að búa. — J. L. Busch byrjaði feril sinn hér á landi árið 1788 á Djúpa- vogi, en 1794 keypti hann ásamt H. C. Paas verzlun á ísafirði af J. C. Donner, agent frá Altona. Hluta sinn í þeirri verzlun átti Busch til ársins 1819 en seldi hann þá H. C. Paas. Þau kaup gengu til baka 1824 og seldi ekkja hans verzlunina þá Sass kaupmanni, er lengi rak verzlun vestra. En auk þessa er nú var talið og hlutdeildar, sem Busch hafði í Höfða frá 1801, átti hann verzlun í Keflavík frá um 1809, þótt rekin væri í nafni annars manns, Hansens. Frá 1815 réð hann allskostar yfir verzluninni í Höfða og Kúvíkum, og litlu síðar hóf hann mikla verzlun á Akureyri. Síðar verður getið um verzlun hans á Djúpávogi eystra. Má af yfirliti þessu ráða, að verzlun J. L. Busch var gömul í hettunni og ærið umsvifamikil áður lyki. Þótt flatt færi fyrir Chr. G. Schram í Höfða, vann hann lengi síðan við verzlunina þar, í þjónustu J. L. Busch. Hafði hann jafnframt bú í Spákonufelli, keypti þá jörð 1821. Átti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.