Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 21

Andvari - 01.01.1958, Page 21
ANDVARI Guðmundur Hannesson prófessor 17 í sambandi við búskap. Má næni geta, að þeir bafa margt þurft að ræða sarnan, því að G. H. hafði þá fengið þau kynni af sveitum landsins, að honum var ljóst, að gömlu torfbæimir voru engar vistarvemr fyrir þjóð, sem þurfti að vera hraust og heil- brigð, og að ný og betri húsakynni þurfti til þess að þjóðin gæti losnað við sullaveiki, berklaveiki, holdsveiki og taugaveiki, sem lömuðu framkvæmdamátt landsmanna hver á sína vísu. Á Akureyri gerði G. H. sér ljóst að reisa þurfti nýtt hús, sem orðið gæti til frambúðar, á hverjum einasta sveitabæ á Islandi. Þá var enginn húsameistari til á íslandi og Guðmundur Hannes- son gerði sér lítið fyrir og fór sjálfur, með öllu öðru sem hann hafði að gera, að kynna sér, hvernig byggja ætti yfir íslenzka bændur. Hann lagði rnikla vinnu í það, keypti sér bækur frá útlöndum og varð manna fyrstur til að korna auga á stein- steypuna, sem við ættum að taka upp í stað timbursins. Þetta mun þó ekki hafa verið fyrr en eftir að hann lét rcisa sjúkrahúsið á Akureyri, sem gerði honum kleift að taka á rnóti nriklu l'leiri sjúklingunr en áður. Jukust annir hans mjög eftir að nýja sjúkrahúsið kornst í gang, því að eftir það sótti fóllc til hans hvaðanæva af Norðurlandi. Þrátt fyrir það tókst hon- urn að sinna ýmsum öðrum aukastörfum og áhugaefnum sínum. Læhnablað. Árið 1902, mitt í öllu annríkinu, tekur G. H. uð gefa út Læknablað, hið fyrsta sem gefið var út á íslandi. Skrifaði hann það allt sjálfur með eigin hendi og hektograferaði, því að enginn annar var ti! þess. Þessu blaði hélt hann úti í 3 ár og skrifaði hvern staf í það sjálfur. Urn tilgang hans með þessu fyrirtæki segir hann sjálfur í blaði, sem skrifað er 1. okt. 1903: „Þegar ég byrjaði að skrila þetta litla blað og senda nokkr- um stéttarbræðrum mínum það, þá fannst mér, að margt gengi á tréfótum bæði hjá mér sjálfum og öðrum kollegum. Jafnframt þóttist ég sjá ýrnis remedia, sem reyna nrætti, og á þau hefi ég leitazt við að benda í blaðinu. Einstæðingsháttur læknanna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.