Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 38
34 Níels Dungal andvari geldí G. H. upp í Alþingi og sagði fjárveitinganefnd, hvað gerast myndi, ef læknar fengju enga leiðrétting á launakjörum sínum. Var þá fljótt brugðið við og samþykkt dýrtíðaruppbót á laun læknanna, sem stjórn læknafélags íslands sætti sig við til bráðabirgða, en árið eftir voru samin ný launalög, þar sem læknarnir fengu verulegar kjarabætur. Átti Magnús Pétursson, sem einnig var í stjórn L. I., og sat á þingi, drjúgan þátt í því. Á fundum í læknafélagi Reykjavíkur var G. H. jafnan og tók þar manna mestan þátt í umræðunr. Hann var svo fróður og svo víða heima, að sjaldan var það mál rætt þar, sem hann gat ekki lagt eitthvað til, og oft úr eigin reynslu. Minnist ég þess, hve algengt það var, að eftir fyrirlestur, sem var aðal- fundarefni kvöldsins, bauð forseti, eins og vant er, upp á um- ræður um málið. Vildi þá oft verða dauðaþögn og enginn gaf sig fram. Þegar sýnt þótti, að enginn ætlaði að standa upp» bað G. H. um orðið: „Kannske ég segi fáein orð, meðan aðrir eru að hugsa sig um“, sagði hann og lét svo í ljósi álit sitt og lagði jafnan fram einhvern drjúgan skerf til málsins, en upp úr því komust svo umræður af stað, því að hinn létti tónn, sem G. H. var svo eiginlegur, losaði um hömlur manna, svo að oftast urðu fjörugar umræður á eftir. Þó að Guðmundur Hannesson léti mál og kjör lækna mikið til sín taka, fór fjarri því, að hann gerði ósanngjarnar kröfur vegna stéttarfélagsins. Hann hélt fast á þeirri skoðun, að ]ækn- irinn ætti heimtingu á að lifa sómasamlegu lífi, því að öðruvísi gæti hann ekki gegnt starfi sínu svo vel færi, en hann brýndi líka jafnframt fyrir læknunum, bæði eldri og yngri, að þeir hefðu miklar skyldur við þjóðfélagið, sem þeir mættu ekki van- rækja. Hann kenndi okkur að leggja ekki of mikið upp úr pen- ingum, því að slíkt sé ekki góðum lækni sæmandi, og „góður læknir lifir ávallt einlivern veginn", eins og hann sagði. Það mun ekki orðurn aukið, að enginn bar hag og velferð lækna fyrir brjósti sem hann á sínum tíma. Sá mikli áhugi var ekki aðeins læknanna vegna, heldur var það ekki síður hagur þjóðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.