Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 14
10 Níels Dungal ANDVAKI illa færi mætti refsa honum fyrir. En aðgerðin hafði heppnazt vel, manninum heilsaðist vel og sagan flaug um allar sveitir og þótti furðulegt, að svo ungur piltur hefði getað gert það, sem gamli læknirinn sneri frá. Einkennilegt er, að G. H. skuli hafa valið dýjamosa til umbúða. Engin eldavél var til, sem unnt væri að dauðhreinsa umbúðir í, svo að þær héldust sæmilega þurrar. Nú vita menn, að dýjamosi hindrar gerla- og sýklavöxt, en það vissu menn ekki þá og er merkilegt, að G. EI. skuli hafa dottið í hug að nota hann. Læknirinn. Að loknu prófi fór G. EI. heim til íslands og var um sumarið settur héraðslæknir á Sauðárkróki. Hafði Guð- mundur Magnússon verið fyrirrennari hans þar og getið sér mjög gott orð, svo að ekki þótti sérstaklega eftirsóknarvert að verða eftirmaður hans. Ekki leið á löngu áður en G. H. var farinn að skera til sulla, taka æxli og gera að hvers konar meinum. Svo mikinn orðstír gat G. H. sér á Sauðárkróki, að þegar Akureyrarhérað losnaði tveim árum seinna, var honum veitt það. Hann var ekki orðinn þrítugur, er hann settist að á Akureyri, og þar var hann í 10 ár, því að rúmlega fertugur fluttist hann til Reykjavíkur. Vafasamt er, hvort nokkur íslenzkur læknir hefir nokkurn tíma afkastað svo miklu og látið svo mikið til sín taka á jafn- mörgum sviðum á einum áratug eins og Guðmundur Hannesson gerði á Akureyri. Hann var atorkusamur læknir í stóru héraði, sem þá var miklu stærra en nú, því að síðan hafa verið klofin út úr héraðinu Svarfdælahérað, Ólafsfjarðarhérað og Elöfða- hverfishérað. Hafði hann því ferðalög mikil og löng, jafnframt læknisstarfinu á Akureyri. Og nú gerðist hann fljótt umsvifa- mikill læknir, sem var ótrauður að leggja út í meiri háttar hand- læknisaðgerðir, og það þótt ytri aðstæður væru harla ófullkomnar. Guðmundur Hannesson liélt því oft fram við okkur og sann- aði það hezt með lífsstarfi sínu, að jafnvel vandasöm störf se miklu meira komin undir manninum heldur en umhverfinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.