Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 7

Andvari - 01.01.1940, Page 7
ANDVABI Jón Baldvinsson. Eftir Sigui'ð Jónasson. I. Fram yfir síðustu aldamót var mikill stéttamismunur hcr 11 landi. Guðmundur skáld á Sandi segir frá því nýverið í Andvaragrein, að svo mikill hafi stéttamismunur verið til Sveita, að mægðir hafi verið sjaldgæfar milli ríkra bænda °g snauðra, og að í umtali hafi bólað mjög á því, að óðals- baendur töldu fátækt sjálfskaparvíti og amlóðahátt. Og úr ljví svo var um bændur, er það víst, að verkafólk til sjávar °g sveita og annað alþýðufólk kenndi sízt minna þessa mis- Jnunar. 1 kvæðinu Eden dregur Þorsteinn Erlingsson upp ófagra n*ýnd af efnalegu og andlegu ástandi verkalýðsins, eins og honum kom það fyrir sjónir á þeim tíxna: „En ljótt var að sjá niðri i sorpunum hér hjá svínbeygðum verklýð og snauðum. Mig furðaði hann þeytti ekki því, sem hann her af þrælmennsku, forsmán og nauðum. Þeir reyndu ekki að kvika né ránka við sér, þótt reytt væri af þeim eins og sauðum. Þeir þakka að það klaklaust i kistuna fer, sem kann að vera ætt af þeim dauðum." Líklega tekur Þorsteinn þarna nokkuð djúpt í árinni, en eMur er jafnan orsök reykjar og víst er um það, að efnaleg Jíjör alþýðu á íslandi um og eftir síðustu aldamót þurftu llnkilla umbóta við, ef vel átti að farnast íslenzlm þjóð í Laxntíðinni. þótt menntun alþýðu væri á þessu tímabili hvergi nærri eiUs góð eins og hún er talin vera orðin nú á síðustu árum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.