Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 11

Andvari - 01.01.1940, Side 11
*ndvari Jón Baldvinsson 7 Un síðar sem einkafyrirtæki, eftir að félagsmennirnir hættu sýna félaginu nægilegan skilning og stuðning. Sú verzlun Skúla mun hafa verið ætluð sem eins konar mótvægi á móti kaupmannavaldinu, sem um þær mundir var mjög sterkt fýrir vestan. Skúli var, auk þess sem hann var einn af beztu forsvarsmönnum samvinnustefnunnar á þingi, jafnframt stoð °g stytta verkafólks þar. Nægir í því efni að nefna t. d. lögin Uni greiðslu verkkaups í peningum og lögin um leynilegar kosningar (en vinnukúgun var þá oft og einatt beitt í sjávar- Plássum í sambandi við opinberar kosningar), sem Skúli átti frumkvæði að á Alþingi. Sanrvinnuhreyfinguna má þannig telja móður hinna póli- ^>sku verklýðssamtaka hér á landi. Þar hlaut líka að verða núið samband á milli. Baráttan fyrir samvinnustefnunni í sveitum landsins hafði mjög svipuð félagsleg einkenni og stefndi að svipuðu marki og barátta jafnaðarmanna í bæj- llUuni fyrir umbótum á kjörum lægri stéttanna. En pólitísk stefna verklýðssamtakanna hér á landi hefir jafnan verið »sósialismi“ — jafnaðarstefna — í einhverri mynd, allt frá ln’í að Alþýðusamband íslands var stofnað og fram á þennan ^ag- Það getur þvi varla talizt nein tilviljun, að einn af hvata- niönnunum að stofnun Alþýðusambands íslands og starf- audi meðlimur þess í byrjun var samvinnumaður, sem notið hafði menntunar á eins konar foringjaskóla verkalýðsins í ^Uglandi og orðið fyrir miklum áhrifum af kynnum sín- Um við jafnaðarmenn þar. Þessi maður hafði þá um nokk- nrn tíma beitt sér í ræðu og riti fyrir málefnum samvinnu- ireyfingax-innar og varð síðar um langt sleeið afkastamesti ai'óðursmaður hennar. Þessi maður var Jónas Jónsson frá l^eiflu. Það var fyrir áeggjan J. J. fyrst og fremst, að Ólafur riðriksson kom til Reykjavíkur vorið 1915 og hóf þar bar- a|tu sína fyrir jafnaðarstefnu og málefnum vei-kamanna. En su barátta bar fljótlega ávöxt og varð upphaf að skipulagn- lngu pólitískra samtaka verkalýðsins á íslandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.