Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 15

Andvari - 01.01.1940, Page 15
aNDVARI Jón Baldvinsson 11 Skólamenntun, umfram barnafræðslu, fékk Jón enga um ævina. Hann dvaldi stuttan tíma við nám hjá séra Sig- urði Stefánssyni í Vigur, skömmu eftir ferminguna. Séra ^igurði fannst mikið til um, hve greindur og námfús Jón var, og var hann því, að áeggjan séra Sigurðar, ráðinn til Skúla Thoroddsens til prentnáms í prentsmiðju Þjóðviljans á ísafirði, tæpra fimmtán ára gamall. Síðan dvaldi Jón í rúm 8 ár á heimili Skúla Thoroddsens, bæði á ísafirði og ^essastöðum, unz hann réðst prentari hjá prentsmiðjunni ^utenberg í Reykjavík, skömmu eftir að hún hafði tekið til starfa, en það var í ársbyrjun 1905. Dvöl Jóns á heimili Skúla Thoroddsens hlaut að hafa mikil úhrif á framtíð hans. Hinn námfúsi sveinn notaði marga stund utan ákveðins vinnutíma til þess að afla sér bóklegrar nienntunar. Buðust honum þarna ýmis tækifæri, sem hann notaði vel. Á heimili Skúla voru jafnan heimiliskennarar. Völdust oftast til kennslunnar námsmenn, sem langt voru koninir í skóla, og var því venjulega um miklu betur lærða kennara að ræða þar en barnakennarar voru þá yfirleitt. t^anska tungu nam Jón af bókum einum, tilsagnarlaust, en annars mun hann hafa notfært sér tilsögn heimiliskennar- anna að ýmsu leyti. Hvað menntun Jóns viðvíkur að öðru leyti, verður að hafa í huga, að hann starfaði í 21 ár við Prentiðn, en það er kunnugt, að prentarar eru bezt mennt- nðir allra iðnlærðra manna á íslandi. Prentarastéttin hefir °rð fyrir það um allan heim að skara fram úr öðrum iðn- nðarstéttum um menntun, enda hafa margir bezt menntuðu foringjar lýðsins komið úr þeirri stétt. Þess má geta sem úæmis um atorkusemi Jóns við að afla sér menntunar, að hann lærði enska tungu eftir að hann var kominn á efri ár. Auk þeirrar menntunar, sem Jón aflaði sér á þessu á- gætisheimili, hlaut hann að verða fyrir mjög margvíslegum °g sterkum áhrifum þar. Hjá því gat varla farið, að ^ngur maður, sem var jafn lengi undir handarjaðri Skúla Thoroddsens og fékkst við að prenta Þjóðviljann, hlyti að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.