Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 16

Andvari - 01.01.1940, Side 16
12 Sigurður Jónasson ANDVARl verða eldheitur sjálfstæðismaður, — eins og það orð var þá skilið. Jón var lika alla ævi eindregið fylgjandi þeirrx stefnu, að ísland ætti að vera algerlega sjálfstætt og óháð öðrum þjóðum. Sjálfstæði íslands var höfuðáhugamál Jóns í stjórnmálum, allt þangað til 1916, er hann tók við flokks- forustu í Alþýðuflokknum. Áhuga á jafnaðarstefnunni xnun hann lítinn hafa haft fyrr en þá. En áhx-ifin af verunni hjá Skúla voru enn víðtækari. Fru Theódóra og Skúli voru bæði frjálslynd og miklir mann- frelsisvinir. Þess er einnig getið hér að framan, hve niiklu lengra Skúli sá í félagslegum efnurn en flestir samtíðarxnenn hans. Þau hjón höfðu miklar xnætur á þjóðlegum skáldskap og fræðum. Var það mjög að vonum, því frú Theódóra er ágæt skáldkona, en Skúli var sonur Jóns Thoroddsens skálds, eins hins frumlegasta og þjóðlegasta skáldsagnahöfundar, sem ísland lieíir alið. Þroskaár sín gat Jón Baldvinsson því tæplega lifað í ákjósanlegra umhverfi. Prentsmiðjan Gutenberg var stofnuð og rekin af prent- urunum sjálfum. Auk þess unnu þar prentarar, sein voru ekki félagsmenn. Jón var meðeigandi í prentsmiðjunni. Á þeim 12 árum, sem Jón vann í Gutenberg, tók hann miklum þroska í félagslegum efnum. í Gutenberg ræddu prentararnir mikið sín á rnilli þau mál, sem voru efst a baugi, einkum stjórnmál. Sumir nánustu samverkamenn og vinir Jóns meðal prentaranna aðhylltust kenningar jafnað- armanna og munu hafa haft bein eða óbein áhrif á Jón, er hann lét til leiðast, eftir að hann hafði verið kosinn fuW' trúi prentara á Alþýðusambandsþing, að gerast foringi 1 hinni pólitísku haráttu vei’kalýðsins. Jón var í eðli sínu hlédi’ægur maður, í bezta skilningi þesS orðs. Hann sóttist aldrei eftir völdum eða vegtyllum, en hann hafði tekizt einhvern slíkan vanda á hendur, leysú hann starfið af hendi með hinni mestu trúmennsku og at' orkusemi. 1 helgiritinu „Bókin um veginn“ er kafli nie® fyrirsögninni: „Að lækka sjálfan sig“, sem hljóðar þannig- „Vötn og fljót ráða yfir lækjum dalanna, sökum þess uð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.