Andvari - 01.01.1940, Side 17
andvabi
Jón Baldvinsson
13
þau liggja lægra. Þetta veldur fyllingu þeirra. Á sama hátt
setur hinn vitri, sem óskar að verða öðrum fremri, sjálfan
S1g skör lægra, og hann dregur sig í hlé, til þess að verða
toringi. Þótt hann beri af öðrum, lætur hann menn ekki
finna til þess og þeim svíður það ekki, þótt hann sé fremri.
Þess vegna þykir öllum vænt um að hafa hann í hávegum
°g menn verða ekki leiðir á honum. Og af því hann er frá-
intinn deilum, getur engum lent saman við hann.“
Þótt þessar setningar séu ritaðar í Kína fyrir Krists burð,
§*tu þær verið lýsing á Jóni Baldvinssyni, að því undan-
skildu, að vafasamt er, hvort Jón óskaði sér noklcurn tíma
að vera öðrum fremri. Jón var jafnlyndur og framúrskar-
:|ndi viðfelldinn í umgengni. Hann var gamansamur og orð-
ileppinn. Öllum, sem umgengust hann, hlaut að verða vel
til hans. Merkur þingmaður, sem var nákunnugur Jóni, þótt
eigi væru þeir i sama flokki, hefir látið svo um mælt, að
hann hafi aldrei heyrt nokkurn þingmann tala illa um Jón
i^aldvinsson. Þeir sem vita, hvernig íslenzkum stjórnmála-
^nönnum hættir stundum til að tala hver um annan, jafn-
Vel þótt úr sama flokki séu, skilja hversu merkileg þessi
' vafalaust rétta — frásögn uin hylli Jóns meðal samþings-
ln-anna er. Jón var drengur góður og vildi hvers manns vand-
J'æði leysa. Hann var ráðhollur og sýndi svo einlægan vilja
a nð verða öðrum að liði, að það var haft á orði, að menn
^mu oft hæstánægðir frá honum með synjun um lán.
^eir fundu, að þótt bankastjórinn treystist ekki til að veita
anið, þá vildi maðurinn þeim svo vel, að það bætti þeim
aPP óþægindin, sem neitunin olli. Jón var framúrskarandi
^el greindur maður. Hann var alldulur í skapi og bar ekki
aUtaf utan á sér skoðanir sínar eða tilfinningar. Sagt var
11111 Jón í minningargrein, að hann hafi ekki haft að sama
slmpi frjótt og slcapandi ímyndunarafl sem hann var hygg-
ltln> framsýnn, ráðagóður og fastlyndur. Þetta er ekki fylli-
;ega réttur dómur. Það skorti eigi á, að Jóni dytti ekki margt
' hllg. Hitt mun sönnu nær, að hann var nægilega vitur til
Pess að láta imyndunaraflið eigi fara með sig í gönur, en