Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 18
14 Sigurður Jónasson andvaiu það er einhver nauðsynlegasti hæfileiki athafnasams stjórn- málamanns, að eiga næga dómgreind til þess. Jón var mikill samninga- og málamiðlunarmaður. Afrek hans á því sviði voru mikil og mörg innan alþýðusamtak- anna og fyrir þeirra hönd út á við. En þjóðin varð líka þessa hæfileika hans aðnjótandi á stærra sviði. Jón átti sæti í lög- jafnaðarnefnd í mörg ár. Hann var í miklum metum hja dönskum jafnaðarmönnum og raunar einnig hjá leiðtogum annarra jafnaðarmannafloklca á Norðurlöndum. Aldrei höfðu þessi vinakynni samt áhrif á þá óbifanlegu afstöðu Jóns, að íslenzka verkamannapólitíkin skyldi vera borin frarn sem fullkomlega þjóðleg stefna. Um álit það, sem erlendir menn fengu á Jóni við nánari kynni, má nefna eftirfarandi dæmi: Noklcrir merkir Bretar komu í heimsókn til íslands. Einn af þeim stjórnmálaleiðtogum íslenzkum, sem þeir kynnt- ust, var Jón Baldvinsson. Eftir viðkynninguna lét einn hinna erlendu gesta þau orð falla um Jón, að hann myndi sóina sér vel í efri málstofu brezka parlamentsins. Þetta var mikið lof af munni slíks manns. Jón kvæntist 1908 Júlíönu Guðmundsdóttur bónda Jafnaskarði í Stafholtstungum. Þau áttu einn son, Baldvin lögfræðing, hinn mannvænlegasta mann. Heimilið var myud- arlegt og ástúðlegt. í einni af bezt rituðu minningargrein- unum um Jón segir: „Frú Júliana er ein af þessum orðfáu íslenzku höfðings' konum, sem lofa litlu en efna mikið. Henni var það að þakka, að Jón Baldvinsson komst á sextugsaldur. Fyrir hennar at' beina hafði maður hennar nokkra aðstöðu til að njóta livíldar frá óslitnu og þrotlausu áhyggjustarfi þess manns, sem hefir það að áhugamáli að safna viðvaningum óreifc, anna í skipulega fylkingu til að ná betri lífskjörum og niein manndómi." Þessi fáu orð bregða upp í skýrt ljós, hverja þýðing11 heimilið hafði fyrir Jón. Hér skulu ekki rakin þau margvíslegu störf, sem gegndi. Hann var í stuttu máli allt í öllu fyrir Alþýðuflok <■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.