Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 21

Andvari - 01.01.1940, Side 21
^mdvari Jón Baldvinsson 17 Urgoldna með stuðningi við hagsmunamál umbjóðenda sinna. í verzlunarmálum voru báðir flokkarnir að heita rnátti alveg sammála lengi vel. Alþýðuflokksmenn töldu sig vera emdregna fylgismenn samvinnufélagsskapar um verzlun, Þótt þeim sýndist ekki samvinnuaðferðin bezt fallin til þess að leysa úr jafnmörgum vandamálum þjóðfélagsins og sam- v,nnumönnum þótti. Og víst var um það, að alþýðuflokks- ^enn tóku víða myndarlega þátt í verzlunarfélögum sam- ''nnumanna. Surns staðar stofnuðu þeir og ráku sjálfir ^aupfélög. Ein var sú grein verzlunarmála, sem mikið var barizt um a fyrstu árum Alþýðuflokksins, sem sé landsverzlun og einkasölur. Landsverzlun á stríðsárunum og fyrstu árin eftir stríðið varð mikið ágreiningsefni. Alþýðuflokkurinn studdi iandsverzlun eftir megni og einnig síðar ríkiseinlcasölur þær, Senr settar voru á stofn, þegar landsverzlunin var lögð nið- uy- Sumar ríkiseinkasölui-nar, sem Alþýðuflokkurinn átti í að stofna, eru starfandi ennþá, en aðrar hafa verið tagðar niður. Einkasölumálin voru oft höfuðbaráttumálin Vl® kosningar. Sú hugmynd alþýðuflokksmanna, að verzl- unin skyldi þannig verða að meira eða minna leyti þjóðnýtt, t'efir í rauninni ekki sigrað. Þær rikiseinkasölur, sem nú starfa, eru fyrst og fremst tekjulindir fyrir ríkissjóð. Þá var Alþýðuflokkurinn ýmist frumkvöðull að eða tók Vlrkan þátt í baráttunni fyrir ýmsum merkilegum almenn- 11111 framfaramálum, svo sem t. d. Sogsvirkjuninni, síldar- Verksmiðjum ríkisins o. s. frv. Samvinna Alþýðufloklcsins og Framsóknarflokksins rofn- aði 1 fyrra skiptið vegna þess, að Alþýðuflokkurinn taldi Ser bera höfuðnauðsyn til þess að fá aukna vaxtarmögu- eika sína með breyttri kjördæmaskipun. Þessi ákvörðun pkksins leiddi til síðustu stjórnarskrárbreytingar. Meðan Sl1 i'reyting var að gerast, var nokkur samvinna um það mál lniHi Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins. ^ftir kosningar 1934 tókst svo aftur samvinna um myndun 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.