Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 25

Andvari - 01.01.1940, Síða 25
ANDVARI Sjálfstæði íslands og atburðirnir vorið 1940. Eftir Bjarna Benediktsson. I. Frá því er endurreisn íslands hófst, hafa íslendingar ætíð tekið í sínar hendur öll þau ráð yfir eigin málum, sem þeir gatu frekast náð á hverjum tíma. Fullveldi íslands hefir ekki fengizt baráttulaust. Baráttan hefir verið tvíþætt. Annars vegar hefir hún verið við hið erlenda ríki, sem hér kafði yfirráð um margra alda skeið. Segja má, að þeirri bar- attu hafi að mestu lokið 1918, því að samkvæmt sambands- ^ugunum eiga íslendingar það að nær öllu undir sjálfum sér, kvort þeir taka öll mál í eigin hendur eða ekki eftir 1943. En kinum þætti baráttunnar var eigi lokið 1918. Hann var gegn vantrú íslendinga á því, að þeir væru þess megnugir að standa á eigin fótum. Þessi vantrú er engan veginn óskiljanleg. íslendingar eru ktil þjóð og fátæk í stóru og erfiðu landi. Rökin gegn því, slíkri þjóð sé unnt að halda uppi fullvalda ríki, eru mörg, °g óttinn við, að illa muni fara, alls eigi ástæðulaus. Það var tjví ekki af umhyggjuleysi fyrir velfarnaði þjóðarinnar, að J'uisir íslendingar hafa fyrr og síðar latt hana þess að halda ufram á sjálfstæðisbrautinni. Vantrú þessara manna hefir f- t. v. orðið til þess, að ýmsum áföngum í framsókn þjóðar- iunar hefir verið náð síðar en ella hefði orðið, en hún hefir uldrei megnað að kæfa vilja meginhluta þjóðarinnar til fulls ^’elsis. Reynslan hefir og sýnt, að þrátt fyrir allt hefir aukið ^relsi ætíð orðið þjóðinni svo ótvírætt til góðs, að jafnvel hinir vantrúuðu hafa orðið að játa. En sú játning hefir tíð- ast einungis verið bundin við það, sem orðið er, og efinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.