Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 28

Andvari - 01.01.1940, Side 28
24 Bjarni Benediktsson ANDVAW mundi England telja sér nauðsynlegt að fá hernaðarbæki' stöðvar hér á landi. Grunur þessi fór mjög leynt og varð svo að vera eftir öllum atvikum. Ríkisstjórnin var þó ekki aðgerðalaus og lét þegar hefja athugun á, hver ráð væru lík- legust til þess að firra landið slíkum voða og hvernig við skyldi bregðast, ef hann bæri að höndum. Nokkur bið varð þó á því, sem óttazt var, og eftir að Finn- landsstyrjöldinni lauk, dró lítils háttar úr kvíða manna. Þetta var þó einungis skin á undan skúr, því að aðfaranótt 9- apríl var Danmörk hertekin af Þýzkalandi. íslenzku ríkisstjórninni var þegar ljóst, að nú var þörf þeirra aðgerða, sem fyrirhugaðar höfðu verið. Hún lét þvl strax sama dag ganga frá tveimur þingsályktunartillögum. sem hún flutti á Alþingi næstu nótt og þar voru samþykktar af öllum þingheimi. Fyrri ályktunin var um æðsta vald í málefnum ríkisins og hljóðar svo: „Með því að ástand það, sem nú hefir skap- azt, hefir gert konungi íslands ókleift að fara með vald það, sem honum er fengið í stjórnarslcránni, lýsir AlþinS1 yfir því, að það felur ráðuneyti íslands að svo stöddu nieð- ferð þessa valds.“ Samkvæmt stjórnarskrá ríkisins fer konungur með hið æðsta vald í málefnum þess. Nú á dögum er þetta vald að vísu fremur form en það hafi raunveruleg áhrif konungs 1 för með sér, því að sjálfsagt er talið, að konungur fari eftir tillögum ráðherra sinna um allar stjórnarathafnir. En at- beini konungs er nauðsynlegt form. Ef því er ekki fullnægti eru ýmsar stjórnarathafnir ólöglegar. Má hér einkum nefna staðfesting laga, útgáfu ýmissa stjórnarerinda, samninga við önnur ríki, kvaðning Alþingis, slit þess, frestun og rof, ýnlS" ar embættaveitingar o. s. frv. Undirskrift konungs er nauð- synleg um allar þessar ráðstafanir, til þess að þær verði gildar. Ráðherrarnir verða því að vera í föstu sambandi við þann, sem með konungsvaldið fer. Samband þetta hefir að vísu aldrei verið svo náið sem skyldi, en þó hefir fram að þessu ætíð verið hægt að ná til konungs, eða þess, sem með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.