Andvari - 01.01.1940, Qupperneq 33
andvari
Sjálfstæði íslands og atburðirnir vorið 1940
29
Jafnframt því, sem þessar ályktanir voru gerðar, var í-
hugað, hvernig svara skyldi hinni brezku orðsendingu, og
gerði ríkisstjórnin það með bréfi 11. apríl. í bréfi þessu er
jögð áherzla á vináttu Breta og íslendinga, en um orðsend-
lnguna sjálfa segir svo:
»Aðstaða íslands er hins vegar sú, að þegar sjálfstæði Is-
lands var viðurkennt 1918, lýsti það yfir ævarandi hlutleysi
°g er ault þess vopnlaust. ísland vill því hvorki né getur
tekið þátt í hernaðarlegum aðgerðum, eða gert bandalag við
n°kkurn hernaðaraðilja.
t*ó að íslenzku ríkisstjórninni dyljist ekki, að íslenzka
Pjoðin er þess ekki megnug að verja hlutleysi sitt, vill hún
taka það skýrt fram, að hún mun mótmæla hvers konar að-
gerðum annarra ríkja, sem í kynni að felast brot á þessari
yfirlýstu stefnu. Ríkisstjórnin lætur í ljós þá einlægu von,
með því að fylgja reglum ítrasta hlutleysis, verði komizt
^já allri hættu um skerðingu á því.“
Stefna sú, sem í þessari orðsendingu íslenzku stjórnar-
!Unar kom fram, er ótvírætt mörkuð af allri afstöðu og sögu
islenzku þjóðarinnar. Og því síður gat til mála ltomið að
^ja frá henni, þar sem báðir aðalófriðaraðiljarnir, Eng-
endingar og Þjóðverjar, hafa öldum sanian, hvor að sínu
,eyti, sýnt íslendingum fulla vinsemd. íslenzka þjóðin í heild
atti ekki fram að þessu annars en góðs að minnast frá skipt-
l'm sínum við báðar þessar þjóðir. Einstakir menn hafa auð-
^tað ólíkar skoðanir um ágæti hvorrar um sig og samúð
rekar með annarri en hinni. Hefir m. a. s. miklu meira að
úessu kveðið, einnig opinberlega, en góðu hófi gegnir, en
Pað getur að sjálfsögðu engu breytt um heildarafstöðu þjóð-
arinnar.
Eigi varð úr því þegar í stað eftir 9. apríl, að brezkur
erafli væri settur hér á land, eins og menn töldu þá mjög
ytjrvofandi. Hins vegar var vitað, m. a. vegna yfirlýsingar
^urchills í þá átt í neðri deild brezka þingsins, að brezkir
^tjórnmálamenn voru að íhuga afstöðu íslands. Full ástæða
ei til að ætla, að þcir hafi um það haft samráð við Banda-