Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 36

Andvari - 01.01.1940, Síða 36
32 Bjarni Benediktsson andvari IV. Atburðir þessir sýna enn Ijósara en menn höfðu gert sér i hugarlund, að Islendingar ráða ekki sjálfir örlögum sínuni nema að litlu leyti. Ennþá ótvíræðara er þó hitt, að stoð finna þeir ekki hjá sambandsríki sínu, heldur stafar einungis aukin hætta af sambandinu. Hvar er þá hjálpar að vænta' Hvergi nema hjá oss sjálfum. Þegar í harðbakka slær, á hver þjóð nóg með að hugsa urn sjálfa sig. Um samvinnu Norðurlanda hefir mikið verið talað á undanförnum árum. Sá fyrirvari var ætíð gerður, að í hernaðarbandalag vildu hvorki þessar þjóðir ganga né gætu gengið. En að öðru leyti ætluðu þær að standa saman í orði og verki, og þær fregnir voru látnar berast hingað til lands, að ef íslendingar slitu sambandinu við Dani, þá mundi þeim verða ofaukið í hinni norrænu samvinnu. I vetur og vor reyndi á haldgæði hinna fögru orða. Oft höfðu fagrar ræður verið haldnar í veizlusölum um samvinnuna, en í apríl í voi’ var það lífsnauðsyn, að forseti norska Stórþingsins fengi að flytja ræðu í Stokkhólmi til styrktar föðurlandi sínu. Það var fyrsta ræðan um norræna samvinnu, sem verulega þýðingu gat haft, en hún var líka sú fyrsta, sem bönnuð var. Eftir það verður það eigi notað sem ögrun gegn neinum, hann eigi á hættu að fá eigi framar að taka þátt í norrænni samvinnu. Þetta er eigi sagt í aðfinningarskyni. Alveg hið sama koni fram 1864, og alveg hið sama n-iun ætíð koma fram, hvenæi' sem á ríður. Slíkt er dapurleg staðreynd, en það er staðreynd engu að síður og staðreynd, sem nauðsynlegt er að þekkja- íslendingar megna að vísu lítið. En yfir einu ráða þeir og það er eigin vilja. Á meðan viljinn til fulls sjálfstæðis er vakandi, er enn von um bátnandi tíma. En ef sá vilji hverfur, lilýtur þjóðernið sjálft, það, sem einkennir oss frá öllum öðrum og gefur oss eitthvert gildi, að hverfa þar með. Vilj- inn verður því að vaka. Örlögin kunna að verða oss óblíð, en látum það eigi sannast, að það verði sjálfum oss að kenna. Inn í framtíðina þýðir eigi að reyna að skyggnast. Vér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.