Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 38

Andvari - 01.01.1940, Side 38
34 Bjarni Benecliktsson andvari kvæðagreiðsla henni til staðfestingar látin fara fram, með hliðsjón af 2. mgr. 75. gr. stjórnarskrárinnar. Jafnframt þessu þyrfti Alþingi að samþykkja nýja stjórnarskrá, þing' rof að fara fram, nýjar kosningar, hið nýkosna Alþingi að samþykkja stjórnarslcrárfrumvarp fyrra þingsins og hand- hafi ltonungsvalds að staðfesta það. V. Um efni þessa stjórnarskrárfrumvarps skal eigi fjölyrt hér. A það skal einungis bent, að tvennt er til. Annað hvort, að gera einungis þær breytingar frá núverandi ástandi, sem óhjákvæmilegar verða vegna brottfalls sambandslaganna og annars fyrirkomulags á meðferð hins æðsta valds, og hafa það þó sem líkast því, er var, meðan konungur fór með það, og að öðru leyti einungis nauðsynlegar formbreytingar eða leiðréttingar. Eða að taka stjórnarskrána til gagngerðrar endurskoðunar, einnig þau atriði, sem ágreiningur er um, og mjög hæpið er, að til frambúðar sé. Fyrri aðferðin er áreiðanlega greiðfærari. En lcarlmann- legra sýnist að velja hina. í stjórnarskránni eru veigamikil atriði, sem verður að telja hæpið, að lengur eigi við, þó að áður hafi verið réttlætanleg. Má þar til dæmis nefna deilda- skiptinguna. Enn önnur eru slík, að mikill hluti landsmanna telur þau fullkomið ranglæti, og á það auðvitað fyrst og fremst við um kjördæniaskipunina. Er sannast sagt við þvl búið, að ef ekki verður í tíma á löglegan hátt leiðréttur sá alrangi grundvöllur undir valdaskiptinguna í landinu, sem með henni er lagður, þá muni það áður en langt um líður leiða til enn meiri öfga á hinn bóginn. Loks er það mjög alhugandi, hvort það er svo sjálfsagt sem í fljótu bragði kann að virðast að halda fast við þingræðisfyrirkomulagið eius og það hefir komizt á hér eftir 1904. Auðvitað dettur mér eigi í hug að gera tillögu um afnám lýðræðisins hér á landi. En þingræðið er einungis ein naynd lýðræðisins og mjög efasamt, að hún sé sú heppilegasta. Að minnsta kosti liafa Bandaríki Norður-Ameríku ekki litið svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.