Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 39

Andvari - 01.01.1940, Side 39
AXDVAIu SjálfstæSi fslands og atburðirnir vorið 1940 35 a- en þau eru nú voldugasta lýðræðisríkið í veröldinni. Þar ei forsetinn kosinn af þjóðinni og hann útnefnir ráðherr- aila, sein eru þinginu óháðir. Með þessu er milcið vald lagt 1 hendur einum manni, meira en vér íslendingar mundum Pola nokkrum manni til lengdar. En þingræðið í sömu mynd og hér hefir ekki heldur 'ei’ið tekið upp hjá einni elztu lýðræðisþjóð Norðurálfunnar, visslendingum. Hefir þeim þó lengi verið viðbrugðið fyrir i'elsisást sína og viturlega stjórnarháttu. f*ar er framkvæmdarvaldið í höndum 7 manna stjórnar e®a ráðherra. Stjórninni er skipt í 7 stjórnardeildir eða ráðu- Iieýti og stendur einn ráðherra fyrir hverju. En ráðuneytin koina ekki fram sjálfstætt, heldur einungis í nafni stjórnar- lllnar í heild. Þingið kýs ráðherrana til þriggja ára og má endurkjósa þá. Venjulega eru þingmenn eða aðrir reyndir stjórnmálamenn kosnir. Allt frá 1892 hafa minnihluta-flokk- ornir á þingi einnig átt sæti í stjórninni, þannig að sam- steypustjórn hefir raunverulega átt sér stað. Stjórnin er °háð atkvæðagreiðslum á þingi, svo að ráðherra heldur sæti Slnu út kjörtímabil sitt, þó að þingið hafi áður misst traust a honum. Afleiðingin verður þá sú, að hann er ekki endur- kosinn, og hefir slikt þó tiltölulega sjaldan átt sér stað. ^fjórnin getur ekki rofið þing, en hefir þó raunverulega f°rustu fyrir því. Porseti lýðveldisins er einn af þessum sjö ráðherrum og sIendur fyrir ráðuneyti eða stjórnardeild eins og hver hinna. mgið kýs hann til eins árs úr hópi ráðherranna, og má endurkjósa hann á næsta ári, hvort heldur sem forseta eða 'ai'aforseta. Á þessu eina ári er ekki hægt að setja hann af. ffann kemur fram út á við og inn á við fyrir hönd lýðveldis- 111 s> en hefir ekkert eigið ákvörðunarvald, heldur tekur akvarðanir í nafni stjórnarinnar. Ef hann hefir ekki sam- l'ýkki hennar fyrir fram, en ákvörðun má ekki fresta, nægir samþykki eftir á. Stjórnin er ályktunarfær, ef fjórir greiða atlcvæði, og verða a. m. k. þrír að vera með ályktun, til þess að hún sé gild. Ef atkvæði eru jöfn, ræður atkvæði forseta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.