Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 41

Andvari - 01.01.1940, Page 41
andvahi Hin nýja bókaútgáfa. Eftir Jónas Jónsson. I. Andvari kemur nú út i stærra upplagi heldur en nokkurt tímarit hefir nokkurn tíma verið prentað á íslandi. En efni Andvara og tilgangur hefir ekki breytzt. Mér þykir þó ástæða til að gefa lesendum hans í stuttu máli þau rök, sem liggja til þess, að þessi furðulega breyting hefir orðið á lesenda- og ^aupendatölu þessa virðulega timarits. ^rið 1928 samþykkti Alþingi lög um Menntamálaráð og nienningarsjóð. Allar sektir fyrir ólöglega meðferð áfengis 'sliyldu árlega renna í einn sjóð. Þingkosin fimm manna nefnd skyldi stjórna þessum sjóði að mestu leyti og auk bess hafa nokkur önnur störf vegna menningarmála í land- inu. Þessum nýstofnaða sjóði skyldi árlega skipta í þrjá JMna hluta. Einum þriðjungnum skyldi verja til að kaupa ljanda þjóðinni íslenzk listaverk. Öðrum þriðjungi skyldi Verja til vísindalegra rannsókna á náttúru landsins, en Þrlðja hlutanum til útgáfu fræðandi og menntandi bóka, Sem væru við hæfi lestrarhneigðra og fróðleiksfúsra manna. ^jóðurinn tók þegar til starfa og hafði fyrstu árin 50—70 kr. tekjur á ári, en nokkuð misjafnt, svo sem vænta U|átti. Stjórn menningarsjóðs var algerlega ópólitísk. Hún Vae ein hin fyrsta nefnd með þjóðstjórnarblæ, sem starfað 'efir hér á landi. Þó að einstakir nefndarmenn hafi verið e*nbeittir flokksmenn, hafa þeir í Menntamálaráði lagt þau sjónarmið til hliðar og eingöngu unnið að málum með heill Ojóðarinnar fyrir augum. ^igurður Nordal prófessor var fyrsti formaður Mennta- ^nálaráðs. Hann var auk þess með dr. Páli Eggert Ólasyni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.