Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 45

Andvari - 01.01.1940, Síða 45
andvari Hin nýja bókaútgáfa 41 Sú dýrtíð, sem hin fyrri heimsstyrjöld skapaði, hefir eyði- lagt hin gömlu bókakaup þjóðarinnar. Prentun, pappír, en alveg sérstaklega bókband og hinn hái kostnaður við sölu og dreifing bóka, er orðið múrveggur, sem aðskilur allan þorra b°rgaranna frá bókakaupum til heimilisþarfa. Mönnum getur þótt þetta undarleg staðreynd, þegar þess ey gætt, hve mikið er prentað árlega hér á landi. Lestrar- félögin kaupa vitaskuld nokkuð af þvi, sem helzt þykir kveða að. Einstakir efnamenn, helzt í bæjunum, ltaupa ^ækur til að fylla skápa sína. Það styður markaðinn, en hefir fremur litla almenna þýðingu. Þá hefir á síðustu ár- Uln hafizt ný bókagerð, til tækifærisgjafa. Siðan erfitt var s°kum gjaldeyrisskorts að flytja inn erlenda skrautgripi úr ffýrum málmum, hafa margir tekið upp þann sið að gefa Sem tækifærisgjafir dýrar bækur í góðu bandi. Á þann hátt sýndi gefandinn rausn sína, en viðtakandi sinnir oft lítið Uru innihald bókanna. Þe gar Menntamálaráð ákvað að hefja bókaútgáfu að nýju, var það í því skyni að hjálpa til að mynda lítil en þó býðingarmikil bókasöfn á þúsundum heimila um allt land. ^ orgöngumennirnir vonast eftir, að þar sem farið væri að kalda saman og vernda bókaeign, þótt eklci væri um mikið að ræða, þá yrði aukið við annars staðar að. Á þessu byggist Slf von, að bókaútgáfa Menntamálaráðs muni verða til að greiða götu annarra bókaútgefenda. Reynslan ein sker úr í tessu efni. IV. Menntamálaráð ákvað að hefja útgáfustarfsemi sína árið *940. Skyldi árgjaldið vera 10 krónur, en fyrir það koma ookaforði með fjölbreyttu efni, sem væri meiri og aðgengi- legri en annars staðar væri hægt að fá fyrir svo lítið gjald. ^efndin hugðist að koma útgáfunni í þetta horf sumpart með stuðningi af ríkisstyrk, er hún hafði til umráða, og a® nokkru leyti með góðu skipulagi á útgáfu og sölu bókanna. En þegar hér var komið sögu, kom til athugunar, hvort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.